Miðlalæsi
Vefur sem er tengslanet um upplýsinga- og miðlalæsi. Hlutverk tengslanetsins er að auðvelda upplýsingaskipti milli þeirra aðila sem vinna að upplýsinga- og miðlalæsi á Íslandi og greiða fyrir samstarfi meðlima. Á vefnum er m.a. að finna fræðslumyndbönd, hugtakalista o.fl.