Ítarefni

MenntaRÚV

Á vefnum Menntarúv má finna samantekt á fjölbreyttu fræðsluefni frá RÚV sem nýst getur í skóla- og frístundastarfi. Þar má finna fjölbreytt efni sem hægt er að nýta til fræðslu með börnum. Á MenntaRÚV má finna þætti um náttúrulíf, tækni, vísindi, sögulega viðburði, kynfræðslu, jafnréttismál, leikrit, heimildarmyndir um ýmis málefni, hönnun, ADHD, kynvitund, trans börn, […]

MenntaRÚV Read More »

Menningarmót

Á Menningarmótum fá nemendur tækifæri til að hittast og kynna sína persónulegu menningu í hvetjandi umhverfi. Ekki er endilega um að ræða þjóðarmenningu eða upprunamenningu einstaklinga heldur er markmiðið að hver og einn varpi ljósi á það sem skiptir hann mestu máli eða vekur áhuga hans. Í þessu myndbandi er sýnt frá menningarmóti í 5. bekk í

Menningarmót Read More »

Leiðbeiningar og viðmið um val á fulltrúum í stjórn nemendafélags grunnskóla og félagsmiðstöðvarráð

Fjallað er almennt um starf stjórnar nemendafélaga og lýðræðisstarf í félagsmiðstöðvum og hvernig best er að standa að vali á fulltrúum í stjórnir og ráð. Áhugasömum er einnig bent á myndbönd um efnið og kynnt eru þátttökulíkön sem gott er að hafa að leiðarljósi í lýðræðisvinnu með börnum.

Leiðbeiningar og viðmið um val á fulltrúum í stjórn nemendafélags grunnskóla og félagsmiðstöðvarráð Read More »

Gulrót

Leiðbeiningar og viðmið um val á fulltrúum nemenda í skólaráð grunnskóla

Fjallað er almennt um starf skólaráða og hvernig best er að standa að vali á fulltrúum í ráðið. Áhugasömum er bent á nánari upplýsingar um starf skólaráða, s.s. handbók og myndbönd, auk þess þess sem kynnt eru þátttökulíkön sem gott er að hafa að leiðarljósi í lýðræðisvinnu með börnum.

Leiðbeiningar og viðmið um val á fulltrúum nemenda í skólaráð grunnskóla Read More »

Menntafléttan – starfsþróun og ný tækifæri

Í þessu myndbandi er farið yfir nýtt starfsþróunarverkefni sem ber nafnið Menntafléttan – námssamfélög í skóla- og frístundastarfi. Námskeiðum fyrir kennara, stjórnendur og starfsfólk í leikskólum, grunnskólum og frístundastarfi er lýst, sem og hugmyndafræði Menntafléttunnar. Menntafléttan er skólum og þátttakendum að kostnaðarlausu. Nánari upplýsingar um námskeið og skráningu er að finna hér.

Menntafléttan – starfsþróun og ný tækifæri Read More »

Scroll to Top