Móðurmál – Sjónvarpsþættir
Á vef Rúv er að finna sjónvarpsþættina Móðurmál. Þættirnir fjalla um börn og ungmenni sem eiga annað móðurmál en íslensku og hafa hlotið Íslenskuverðlaun unga fólksins. Dagskrárgerð og umsjón: Hafsteinn Vilhelmsson.
Móðurmál – Sjónvarpsþættir Read More »