Ítarefni

Skapandi námssamfélag og sköpunarver

Í þessu erindi sem haldið var á menntastefnumótinu 10. maí 2021 kynna þær Hafey, Bryndís og Þóra samstarf þriggja grunnskóla í Breiðholti og Fab-Lab Reykjavíkur.  Samstarfsverkefnið ber nafnið Skapandi námssamfélag og felur í sér að setja upp sköpunarver í grunnskólunum til að efla sköpunargleði nemenda. Farið verður yfir framvindu verkefnisins til þess að efla kennara […]

Skapandi námssamfélag og sköpunarver Read More »

Kennsluefni í kynja- og hinseginfræðum fyrir leik- og grunnskóla

Í þessari greinargerð eftir Bjarklindi Björk Gunnarsdóttur er gott yfirlit yfir kennsluefni í kynja- og hinseginfræðum fyrir leik- og grunnskólabörn. Yfirlitið er skýrt og aðgengilegt og kennsluefnið í ýmsu formi, s.s. myndefni, lesefni og leikjum og bæði á íslensku og ensku. Kynja- og hinseginfræðsla er mikilvæg á öllum skólastigum. Hún leiðir til aukins skilnings á

Kennsluefni í kynja- og hinseginfræðum fyrir leik- og grunnskóla Read More »

Hugtakaskilningur í stærðfræði í 6. bekk – leiðsagnarnám

Í þessum fyrirlestri Hrundar Gautadóttur og Halldóru Sverrisdóttur kennara í Dalskóla er sagt frá starfandarannsókn í 6. bekk. Þær segja frá því hvernig stærðfræðikennarar geta aukið færni sína í að kenna stærðfræðihugtök ásamt því að efla hugtakaskilning nemenda í stærðfræði í gegnum leiðsagnarnám. Fyrirlesturinn var haldinn á menntastefnumóti 10. maí 2021. Sjá einnig fyrirlestrana Allir

Hugtakaskilningur í stærðfræði í 6. bekk – leiðsagnarnám Read More »

Endurgjöf til árangurs – leiðsagnarnám í Dalskóla

Í þessu myndbandi segir Sigríður Schram kennari í Dalskóla frá starfendarannsókinni Endurgjöf til árangurs. Rannsóknin snýr að því að bæta endurgjöf til nemenda út frá markmiði viðkomandi námsþátta, þannig að endurgjöfin verði uppbyggjandi og skýr, tengist framvindu og efnislegu inntaki og nýtist nemendum til framfara í námi. Sjá einnig erindi Hildar Jóhannesdóttur skólastjóra í Dalskóla

Endurgjöf til árangurs – leiðsagnarnám í Dalskóla Read More »

Frístundalæsi – hvernig efla má mál og læsi á frístundaheimilum?

Frístundalæsi er frjór hugmyndabanki sem hefur það að markmiði að efla málskilning og læsi á frístundaheimilum borgarinnar. Höfundar bankans, þær Tinna Björk Helgadóttir og Fatou Nesta Ndure, hafa unnið að þessu þróunarverkefni síðastliðin ár í samstarfi við skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar, Háskóla Íslands og Rannsóknarmiðstöð Íslands. Lögð er áhersla á gott og hagnýtt efni fyrir starfsfólk

Frístundalæsi – hvernig efla má mál og læsi á frístundaheimilum? Read More »

Einhverfa – fræðsla

Einhverfusamtökin bjóða upp á fræðsluerindi fyrir skóla, atvinnulífið og aðra aðila sem áhuga hafa á að fræðast um einhverfu. Guðlaug Svala Kristjánsdóttir annast fræðslustarf samtakanna. Í þessu myndbandi segir hún frá fræðslu sem miðar að því að auka skilning og þekkingu á einhverfurófinu og þar með stuðla að bættum samskiptum og líðan, hvort sem er

Einhverfa – fræðsla Read More »

#útierbest

Í þessu myndbandi er sagt er frá þremur skemmtilegum dagskrárliðum sem MÚÚ stendur fyrir og eru til þess fallnir að efla útivist og útinám í nærumhverfi barna og unglinga í skóla og frístundastarfi; – Úti er ævintýri útinámsdagskrá – Lundurinn útikennslustofa og útieldhús – Efnisveitan náttúrulegur efniviður Miðstöð útivistar og útináms (MÚÚ) er þekkingarstöð í

#útierbest Read More »

Scroll to Top