Ítarefni

Læsisstefna Grænuvalla – Þróunarverkefni

Haustið 2018 var leikskólanum Grænuvöllum boðin þátttaka í þróunarverkefni um starfsþróun kennara. Þróunarverkefni þetta er samstarfsverkefni mennta- og menningarmálaráðuneytis, Sambands íslenskra sveitafélaga, Kennarasambands Íslands, Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Listaháskóla Íslands og Skólameistarafélags Íslands. Úr varð að Grænuvellir bjuggu markvissa læsisstefnu fyrir leikskólann. Í lok árs 2020 var lokaskýrslu verkefnisins skilað til Menntamálaráðuneytisins og

Læsisstefna Grænuvalla – Þróunarverkefni Read More »

Hæfnirammar í íslensku fyrir fjöltyngd börn í leikskóla

Heftið Hæfnirammar í íslensku fyrir fjöltyngd börn í leikskóla. Hæfnirammarnir voru unnir samhliða endurskoðun aðalnámskrár leikskóla fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið með námsþarfir fjöltyngdra barna í huga. Þeim er fyrst og fremst ætlað að vera uppspretta fjölbreytilegs leikskólastarfs sem styður við framfarir barna í íslensku. Það er von þeirra sem komu að vinnunni að hún skili sér

Hæfnirammar í íslensku fyrir fjöltyngd börn í leikskóla Read More »

Scroll to Top