Myndbönd

Eðlisfræði – nám af neti

Fjarkennsla í eðlisfræði í unglingadeild Norðlingaskóla – stuðst við Khan Academy. Í samkomubanni haustið 2020 var farið af stað með fjartíma í eðlisfræði í  10. bekk. Ánægja var með þetta fyrirkomulag og þegar nemendur gátu farið að mæta í skólann aftur þá var ákveðið að halda áfram með fjartímana ásamt stuðningstímum í skólanum. Fjartímarnir eru […]

Eðlisfræði – nám af neti Read More »

Geðlestin

Á vefsíðunni Geðlestin er geðfræðsla fyrir nemendur í efri bekkjum grunnskóla og framhaldsskóla sem byggir á þeirri staðreynd að við búum öll við geð rétt eins og við erum með hjarta. Á lífsleiðinni er mjög líklegt að við lendum í mótvind og þurfum jafnvel að leita okkur aðstoðar. Öflug geðrækt frá unga aldri út lífið

Geðlestin Read More »

G-skólar

Á þessum undirvef Reykjavíkurborgar eru hagnýtar upplýsingar og leiðbeiningar um hugbúnað, námstæki, persónuvernd og ýmsar leiðbeiningar til að styðja við stafræna grósku í skóla- og frístundastarfi borgarinnar. Vefurinn er hugsaður fyrir nemendur, foreldra og starfsmenn.

G-skólar Read More »

Glæpavettvangur í Norðlingaskóla

Ritunarverkefnið Glæpavettvangur var unnið af íslenskukennurum á miðstigi í Norðlingaskóla í anda leiðsagnarnáms og stuðst var við hugmyndafræði ,,rætt til ritunar” eða Talk for writing. Nemendur settu sig í spor rannsóknarlögreglu og unnu ýmis ritunarverkefni sem tengdust glæpavettvangi. Einnig settu nemendur sig í spor fréttamanna og rituðu fréttir af glæpnum. Í þessu myndbandi kynna þau Unnur

Glæpavettvangur í Norðlingaskóla Read More »

Scroll to Top