Kvikmyndir fyrir alla
Handrit og sögugerð – Upptökur – Eftirvinnsla. Á þessari vefsíðu Listar fyrir alla er námsefni um helstu atriði í kvikmyndagerð og kynningarmyndbönd um íslenska kvikmyndagerðarmenn.
Kvikmyndir fyrir alla Read More »
Handrit og sögugerð – Upptökur – Eftirvinnsla. Á þessari vefsíðu Listar fyrir alla er námsefni um helstu atriði í kvikmyndagerð og kynningarmyndbönd um íslenska kvikmyndagerðarmenn.
Kvikmyndir fyrir alla Read More »
Fræðslumyndband um störf á Alþingi Íslendinga, fulltrúalýðræðið og hlutverk alþingismanna.
Í nóvember 2020 voru kennarar beðnir að deila áhugaverðum myndum og myndböndum sem nemendur ættu að sjá undir myllumerkinu #menntaspjall og #12dagaTwitter. Anna María K. Þorkelsdóttir kennsluráðgjafi hjá Skóla- og frístundadeild Breiðholts tók saman lista með því sem kennara deildu.
Kvikmyndir og myndbönd sem nemendur ættu að sjá Read More »
Matt Walker er vísindamaður og höfundur bókarinnar Why we sleep. Hann fjallar í þessum 20 mínútna TED-fyrirlestri um mikilvægi svefns og hversu slæmt er ef við fáum ekki nægan svefn. Hann segir einnig frá því hvernig svefn styrkir hæfileika okkar til að læra og taka ákvarðanir, endurkvarðar tilfinningar, eflis ónæmiskerfið, stillir matarlystina og ýmislegt fleira.
Mikilvægi svefns – fyrirlestur Matt Walkers Read More »
Stutt myndband ( 5 mín.) frá BBC þar sem fólk á einhverfurófi fjallar um einhverfu og þær spurningar sem það fær dags daglega.
Það sem á ekki að segja við fólk á einhverfurófi Read More »
Hjá Listveitunni er að finna fjölbreytt úrval myndbanda sem hægt er að nota í fræðslu og stuðning í skapandi starfi með börnum og unglingum. Um er að ræða faglegt og skemmtilegt efni, s.s. um tónleika, leikrit, danssýningar, sirkus, sögur frá leikhúsunum, viðtöl við okkar fremsta listafólk, kennsluáætlanir og efni til að nýta í kennslustundum. Listamenn
Listveitan – List fyrir alla Read More »
Í þessu myndbandi fjallar Margret Snowling um það sem hefur áhrif á lesfimi og síðar lesskilning. Rannsóknir hennar benda til þess að þjálfun í máltjáningu, þ.e. að læra að hlusta, að læra orðaforða og að fá tækifæri til að segja frá, sé undirstaða þess að ná góðum tökum á lestri. Lestrarkennslan byrjar sem sagt í
Tengsl máltjáningar við árangur í lestri Read More »
Í þessum frábæra fyrirlestri ræðir prófessor Gina Rippon um áhrif umhverfis og uppeldis á þróun heilans og svarar ýmsum mýtum um karlaheila og kvennaheila. Dr. Gina Rippon er prófessor taugavísindum við Aston Brain Centre við Aston University í Birmingham. Hún gaf nýverið út bókina Gendered Brain: The New Neuroscience that Shatters the Myth of the
Hinn kynjaði heili Read More »
Ár hvert er 8. nóvember helgaður baráttunni gegn einelti. Skóla og frístundasviðs Reykjavíkurborgar hefur sett í loftið vef í tengslum við dag gegn einelti Á vefnum má m.a. finna finna myndbönd þar sem Vanda Sigurgeirsdóttir gefur góð ráð fyrir starfsfólk í skóla- og frístundastarfi ásamt upplýsingum um eineltistengd verkefni og verkfæri á vegum SFS.
Dagur gegn einelti Read More »
Hér má finna fjögur myndbönd sem unnin voru í tilefni dags gegn einelti 8. nóvember 2015. Þau henta vel sem kveikja að umræðum með nemendahópum á miðstigi og unglingastigi grunnskóla. Þau er best að skoða með kennara og nemendur taka síðan afstöðu með eða á móti. Myndböndin voru unnin voru af Erlu Stefánsdóttur í Mixtúru.
Einelti – myndbönd fyrir eldri börn Read More »