Myndbönd

Hlutverk skóla í lýðræðissamfélagi

Viðtal við Colin Crouch á vegum ráðstefnunnar Scuola Democratica 2019Colin Crouch er prófessor við háskólann í Warwick og hefur rannsakað hlutverk menntunar í nútíma lýðræðissamfélagi.Í viðtalinu hér er sérstaklega fjallað um stöðu og virði menntunar á tímum þegar menntun veitir ekki sjálfkrafa fjárhagslegan ávinning. Viðtalið er á ensku.

Hlutverk skóla í lýðræðissamfélagi Read More »

Mikilvægi svefns – fyrirlestur Matt Walkers

Matt Walker er vísindamaður og höfundur bókarinnar Why we sleep.  Hann fjallar í þessum 20 mínútna TED-fyrirlestri um mikilvægi svefns og hversu slæmt er ef við fáum ekki nægan svefn. Hann segir einnig frá því hvernig svefn styrkir hæfileika okkar til að læra og taka ákvarðanir, endurkvarðar tilfinningar, eflis ónæmiskerfið, stillir matarlystina og ýmislegt fleira.

Mikilvægi svefns – fyrirlestur Matt Walkers Read More »

Hinn kynjaði heili

Í þessum frábæra fyrirlestri ræðir prófessor Gina Rippon  um áhrif umhverfis og uppeldis á þróun heilans og svarar ýmsum mýtum um karlaheila og kvennaheila. Dr. Gina Rippon er prófessor taugavísindum við Aston Brain Centre við Aston University í Birmingham. Hún gaf nýverið út bókina Gendered Brain: The New Neuroscience that Shatters the Myth of the

Hinn kynjaði heili Read More »

Dagur gegn einelti

Ár hvert er 8. nóvember helgaður baráttunni gegn einelti. Skóla og frístundasviðs Reykjavíkurborgar hefur sett í loftið vef í tengslum við dag gegn einelti Á vefnum má m.a. finna finna myndbönd þar sem Vanda Sigurgeirsdóttir gefur góð ráð fyrir starfsfólk í skóla- og frístundastarfi ásamt upplýsingum um eineltistengd verkefni og verkfæri á vegum SFS.

Dagur gegn einelti Read More »

Scroll to Top