Flóð: Samtal sýningarstjóra og listamanns
Listamaðurinn Jónsi (Jón Þór Birgisson) og sýningarstjórinn Markús Þór Andrésson buðu gestum upp á opið samtal í Hafnarhúsi, sunnudaginn 2. júní 2024 í tengslum við sýninguna Flóð í Hafnarhúsi. Sýningin er hluti af Listahátíð í Reykjavík. Í samtalinu ræða Jónsi og Markús samstarfið í aðdraganda sýningarinnar og feril Jónsa í myndlistarheiminum og því einstakt tækifæri […]
Flóð: Samtal sýningarstjóra og listamanns Read More »