Handbók ungmennaráða sveitarfélaganna
Handbók og myndbönd um starf ungmennaráða. Ritstjórn Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir. Handbókin er á rafrænu formi og er fyrst og fremst hugsuð sem gagnabanki um ungmennaráð sveitarfélaga. Hún er fyrir fólk á öllum aldri sem hefur áhuga og vilja til að gefa ungmennum og skoðunum þeirra meira vægi í sveitastjórnarmálum. Í handbókinni má finna upplýsingar um […]
Handbók ungmennaráða sveitarfélaganna Read More »