Vefsvæði

Byrjendalæsi

Á innri vef Reykjavíkurborgar má finna hagnýtar upplýsingar fyrir starfsfólk um byrjendalæsi. 

Lesvefurinn

Á þessum vef er að finna ýmsan fróðleik um læsi og lestrarerfiðleika 

Heilsueflandi grunnskóli

Handbók með leiðbeiningum fyrir skóla um að setja sér stefnu um hreyfingu, mataræði, geðrækt, öryggi, tannheilsu, fjölskyldu samskipti og stíga þannig skref í átt að verða heilsueflandi grunnskóli. Útgefin af Landlæknisembættinu. Í handbókinni eru gátlistar sem styðja við stefnumótunina. Á blaðsíðu 51 hefst umfjöllun um geðrækt þar sem fjallað er um tilfinningar og andlega líðan.

Samskiptaboðorðin

Bæklingur sem Landlæknisembættið hefur gefið út með leiðbeiningum um jákvæð samskipti fullorðinna og barna. 

Barnaheill

Á vefsíðu Barnaheilla er m.a. að finna fræðsluefni og myndbönd um einelti, vanrækslu og börn á samfélagsmiðlum. Meðal efnis sem finna má á síðunni er Vinátta sem er efni fyrir börn frá 1 árs til 9 ára

UNICEF á Íslandi

Á vef UNICEF  á Íslandi fá finna fullt af áhugaverðum upplýsingum um réttindi barna.

Umboðsmaður barna

Á vef umboðsmanns barna má finn fjölbreytt efni sem tengist barnasáttmálanum og réttindum barna í víðum skilningi.

Barnasáttmálinn á ýmsum tungumálum

Gagnleg vefsíða þar sem finna má Barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna á ýmsum tungumálum. Tilvalið verkfæri til að nota í starfi fjöltyngdum börnum.

Scroll to Top
Scroll to Top