Tungumálatorg
Á Tungumálatorginu má finna ógrynni upplýsinga um leiðir í kennslu tvítyngdra barna og margt fleira.
Á Tungumálatorginu má finna ógrynni upplýsinga um leiðir í kennslu tvítyngdra barna og margt fleira.
Á vefsíðu á vegum Fræðslusviðs Akureyrar er að finna margvíslegar upplýsingar um kennslu tvítyngdra barna.
Nemendur með íslensku sem annað mál Read More »
Á fjölmenningarvef leikskóla eru margvíslegar upplýsingar um virkt tvítyngi og hvernig vinna má með íslensku sem annað tungumál.
Allir með en enginn eins – fjölmenning í leikskóla Read More »
Heilsueflandi grunnskóla er ætlað að styðja skóla í að vinna markvisst að heilsueflingu í starfi sínu. Í því felst að skapa skólaumhverfi sem stuðlar að andlegri, líkamlegri og félagslegri heilsu og vellíðan nemenda og starfsfólks í samvinnu við heimili og nærsamfélag. Skólar koma sér upp heildrænni og vel skipulagðri heilsustefnu þar sem horft er á
Heilsueflandi grunnskóli Read More »
Á vefsíðu Barnaheilla er m.a. að finna fræðsluefni og myndbönd um einelti, vanrækslu og börn á samfélagsmiðlum. Meðal efnis sem finna má á síðunni er Vinátta sem er efni fyrir börn frá 1 árs til 9 ára
Á vef UNICEF á Íslandi fá finna fullt af áhugaverðum upplýsingum um réttindi barna.
Á vef umboðsmanns barna má finn fjölbreytt efni sem tengist barnasáttmálanum og réttindum barna í víðum skilningi.
Á youtube rás verkefnisins Stjórnlög unga fólksins er að finna myndbönd tengd stjórnarskránni. Umboðsmaður barna, Unicef og Reykjavíkurborg stóðu að verkefninu Stjórnlög unga fólksins. Markmið þess verkefnis var að tryggja að raddir ungmenna heyrðust við endurskoðun á stjórnarskránni.
Stjórnlög unga fólksins Read More »
Á vefnum má finna fjölbreytt kennsluefni frá Unicef um réttindi, skyldur, samstöðu og umburðarlyndi. Efninu er skipt upp í 7 kafla og hverjum kafla fylgja verkefni sem hægt er að vinna með unglingum í grunnskólum.