Vefsvæði

Samúð og samhygð

Á heimasíðu Melli O´Brien, sem m.a. er jógakennari og núvitundarsérfræðingur, er að finna umfjöllun um samhygð (e. empathy) og stutta teiknimynd þar sem Dr. Brené Brown fer yfir muninn á samúð og samhygð. Myndina hentar vel í vinnu með starfsfólki og/eða unglingum.

Samúð og samhygð Read More »

Kroppurinn er kraftaverk – líkamvirðing fyrir börn

Á þessum vef Sigrúnar Daníelsdóttur sálfræðings er fróðleikur um hvernig styðja má við jákvæða líkamsmynd barna, heilbrigt samband við mat og virðingu fyrir fjölbreytileika líkamsvaxtar. Líkamsvirðing er að bera virðingu fyrir líkama sínum og annarra. Það þýðir að við hugsum vel um líkama okkar og hugsum fallega til hans. Við lærum að tengjast honum, hlusta

Kroppurinn er kraftaverk – líkamvirðing fyrir börn Read More »

Scroll to Top