Vefsvæði

MST fjölkerfameðferð við hegðunarvanda

MST er meðferðarúrræði á vegum Barnaverndarstofu fyrir fjölskyldur barna á aldrinum 12-18 ára sem glíma við alvarlegan hegðunarvanda. Meðferðin felst fyrst og fremst í að auka færni foreldra til að takast á við vanda barna sinna. Hegðunarvandi barnanna birtist í afskiptum lögreglu, erfiðleikum í skóla, ofbeldi og vímuefnanotkun. MST tekur 3-5 mánuði sem er að […]

MST fjölkerfameðferð við hegðunarvanda Read More »

Landslag í þrívídd

Efla hefur safnað landfræðilegum gögnum og unnið nokkur þrívíddarlíkön af landslagi sem gaman er skoða og nýta í kennslu og útinámi. Hér er líkan af Búrfellsgjánni í nágrenni Reykjavíkur. Þar hefur þunnfljótandi hraun flætt eftir farvegi. Hraunið hefur ekki náð að storkna nema í hliðum farvegarins og það eru einmitt þær hliðar sem mynda gjána

Landslag í þrívídd Read More »

Leiðbeiningar til starfsfólks – Kynferðisleg áreitni eða ofbeldi

Börn eiga rétt á því að ræða við starfsfólk í skóla- og frístundastarfi í trúnaði um viðkvæm mál, t.d. um kynferðislega áreitni eða kynferðislegt ofbeldi. Mikilvægt er að starfsfólk haldi ró sinni, hlusti vel á barnið og gæti þess að spyrja ekki leiðandi spurninga. Barnið skal í öllum tilvikum njóta vafans og fá ráðgjöf og

Leiðbeiningar til starfsfólks – Kynferðisleg áreitni eða ofbeldi Read More »

Leiðbeiningar til barna – Kynferðisleg áreitni eða ofbeldi

Ef þú telur þig hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi eða þá að þú hefur orðið vitni að kynferðilegu ofbeldi eða áreitni er mikilvægt að leita sér  aðstoðar. Ef þú ert óviss um  hvað felst í þessum hugtökum og vilt vita meira um þau getur verið gott að skoða hvað þessi hugtök þýða; kynferðisleg

Leiðbeiningar til barna – Kynferðisleg áreitni eða ofbeldi Read More »

Kynferðisleg áreitni og kynferðislegt ofbeldi

Hér fyrir neðan má finna skilgreiningu á kynferðislegri áreitni annarsvegar og kynferðislegu ofbeldi hinsvegar. Á vef menntastefnunnar má einnig finna leiðbeiningar til barna sem hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi og leiðbeiningar fyrir starfsfólk í skóla- frístundastarfi sem hefur vitneskju um börn sem verið er að breyta ofbeldi. Bendum einnig á verkefnið Opinskátt um

Kynferðisleg áreitni og kynferðislegt ofbeldi Read More »

Eitt líf

Eitt líf stendur fyrir ýmsum fræðslu-, forvarnar- og vitundarvakningar-verkefnum. Stofnað var til verkefnisins í minningu Einars Darra með það að markmiði að sporna við og draga úr misnotkun á lyfseðilsskyldum lyfjum og notkun annarra ávana- og fíkniefna. Á heimasíðu verkefnisins er m.a. leitarvél af úrræðum þegar vandasöm mál ber að garði sem tengjast geðheilbrigði, fíkn,

Eitt líf Read More »

Að hugleiða framtíðir – kennsluefni

Framtíðarsetur Íslands í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur gefið út kennslubókina Að hugleiða framtíðir. Um er að ræða efni sem leiðbeinendur, kennarar og nemendur geta nýtt sér þegar kemur að því að skoða eigin framvindu til framtíðar. Á vef framtíðarsetursins má finna vinnuskjöl og leiðbeiningar til kennara en bókina sjálfa má kaupa á Amazon.com og skoða

Að hugleiða framtíðir – kennsluefni Read More »

Foreldraþorpið

Foreldraþorpið er samstarfsvettvangur átta grunnskóla í Laugardal, Háaleiti og Bústaðahverfi um forvarnir og lýðheilsu. Foreldraþorpið hefur staðið fyrir fræðslufundum fyrir foreldra, sent ályktanir og hvatningar til opinberra stofnanna og annarra sem koma að forvörnum barna og unglinga. Á heimasíðu Samfok eru upptökur frá nokkrum fyrirlestrum sem Foreldraþorpið hefur staðið fyrir.

Foreldraþorpið Read More »

Scroll to Top