Verkefni

Íslenskubrú Breiðholts

Íslenskubrú er þverfaglegt samráð allra fimm grunnskólanna í Breiðholti, íslenskuvers Breiðholts móttökudeildar Seljaskóla og Suðurmiðstöðvar til að mynda heildstæða og faglega umgjörð um íslenskunám nýkominna nemenda af erlendum uppruna. Markmið þróunarverkefnins Íslenskubrúar er að kennsluhættir taki mið af fjölmenningarlegum nemendahópi og að gott flæði sé í íslenskunámi nemenda frá fyrstu móttöku og að sjálfstæðri þátttöku […]

Íslenskubrú Breiðholts Read More »

Vefurinn Náttúra Reykjavíkur

Vefur þar sem fjallað er um ýmislegt út frá jarðfræði, líffræði og landafræði. Sagt er frá landslagi, þróun byggðar, ólíkum búsvæðum, náttúruvernd og áhugaverðum stöðum í landi Reykjavíkur. Á vefnum eru einnig fjölbreytt verkefni. Náttúra Reykjavíkur er mjög merkileg. Fáar borgir heimsins geta státað af öðru eins: villtum fuglum á tjörn, jökulsorfnum klöppum, laxveiðiá, ósnortnum

Vefurinn Náttúra Reykjavíkur Read More »

Gleðiskruddan – Vefur og verkfæri

Á vef Gleðiskruddunnar er að finna mörg nytsamleg verkfæri. Vefurinn er lokaverkefni þeirra Yrju Kristinsdóttur og Marit Davíðsdóttur í diplómanámi á meistarastigi í jákvæðri sálfræði vorið 2020. Á vefnum er að finna fróðleik um jákvæða sálfræði, verkfæri til notkunar, hægt að bóka námskeið eða fyrirlestra og varning sem þær hafa búið til sem hægt er

Gleðiskruddan – Vefur og verkfæri Read More »

Netnámskeið Barnahúss um einkenni kynferðisofbeldis og viðbrögð

Barna- og fjölskyldustofa hefur framleitt  fimm ný rafræn námskeið um kynferðisofbeldi gagnvart börnum. Þessi námskeið eru ætluð öllum þeim sem koma að starfi með börnum upp að 18 ára aldri. Samkvæmt aðgerðum A.4,  B.1 og C.2 í þingsályktun 37/150 um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni á allt starfsfólk

Netnámskeið Barnahúss um einkenni kynferðisofbeldis og viðbrögð Read More »

Leiklist í kennslu – Handbók fyrir kennara

Á vef Menntamálastofnunar er að finna Leiklist í kennslu – handbók fyrir kennara á rafbókarformi. Þessi bók fjallar um leiklist sem kennsluaðferð. Henni er ætlað að vera hjálpartæki fyrir kennara við sköpun aðstæðna þar sem nemendur fá tækifæri til að skapa, túlka og tjá eigin hugmyndir og annara. Leiklist í kennslu stuðlar að sjálfstæði nemenda.

Leiklist í kennslu – Handbók fyrir kennara Read More »

Scroll to Top