Íslenskubrú Breiðholts
Íslenskubrú er þverfaglegt samráð allra fimm grunnskólanna í Breiðholti, íslenskuvers Breiðholts móttökudeildar Seljaskóla og Suðurmiðstöðvar til að mynda heildstæða og faglega umgjörð um íslenskunám nýkominna nemenda af erlendum uppruna. Markmið þróunarverkefnins Íslenskubrúar er að kennsluhættir taki mið af fjölmenningarlegum nemendahópi og að gott flæði sé í íslenskunámi nemenda frá fyrstu móttöku og að sjálfstæðri þátttöku […]
Íslenskubrú Breiðholts Read More »