Verkefni

Orð eru ævintýri

Árið 2023 gaf Miðstöð menntunar og skólaþjónustu út bókina Orð eru ævintýri í samvinnu við Miðju máls og læsis hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar, leikskólana Laugasól og Blásalir, Austurbæjarskóla og námsbrautar í talmeinafræði við Háskóla Íslands. Um er að ræða rafbók, hugmyndabanka fyrir leik- og grunnskóla, tungumálavef og mynda- og orðaspjöld. Allt nýtist þetta gífurlega

Orð eru ævintýri Read More »

Tengslanet bekkjarins

Til að átta sig á félagstengslum bekkjarins getur verið ágætt að teikna upp tengslanet. Hverjir tengjast hverjum, hverjir eru bestu vinir, hverjir eru kunningjar og hverjir eru stakir. Vanti kennara upplýsingar getur hann einnig spurt nemendurnar sjálfa, hverjum þeir tengjast helst innan bekkjarins. Meðfylgjandi er blað sem hægt er að nota til að teikna upp

Tengslanet bekkjarins Read More »

Scroll to Top