Félagsfærni

U-LYNC ráðstefnan

Ráðstefnan U-LYNC var haldin í Reykjavík september 2024. Áttatíu ungmenni úr tíu borgum á Norðurlöndunum tóku þátt í ráðstefnunni og komu saman til þess að ræða málefni sem skipta þau máli. Þar ræddu þau bæði áhyggjur sínar og mögulegar lausnir sem þau vildu koma á framfæri við þau sem stjórna. Ungmennin lögðu meðal annars áherslu á inngildingu og að tryggja að hlustað sé á ungt fólk. Hér getur þú séð hvernig ráðstefnan fór fram og hugmyndir ungmennanna um þemun fimm sem þau völdu að fjalla um. Á MenntaRÚV er að finna þætti sem Rúv gerði um ráðstefnuna.

U-LYNC ráðstefnan Read More »

Netnámskeið Barnahúss um einkenni kynferðisofbeldis og viðbrögð

Barna- og fjölskyldustofa hefur framleitt  fimm ný rafræn námskeið um kynferðisofbeldi gagnvart börnum. Þessi námskeið eru ætluð öllum þeim sem koma að starfi með börnum upp að 18 ára aldri. Samkvæmt aðgerðum A.4,  B.1 og C.2 í þingsályktun 37/150 um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni á allt starfsfólk

Netnámskeið Barnahúss um einkenni kynferðisofbeldis og viðbrögð Read More »

Handbók fyrir leiklistarkennslu

Bókin Leikur, tjáning, sköpun er ætluð þeim sem leggja leiklistarkennslu fyrir sig. Hún nýtist bæði sem handbók og hugmyndabanki í kennslunni. Þungamiðja bókarinnar er skipulag kennslu á unglingastigi. Þar er önninni skipt í þrjá hluta. Í fyrsta hluta er grunnur lagður og hugmynd að verki fæðist. Í miðhluta eru spunaæfingar og safnað í sarpinn fyrir sýningu. Í

Handbók fyrir leiklistarkennslu Read More »

Vefurinn snjalltækni í leikskólastarfi

Á vefnum snjalltækni í leikskólastarfi er að finna upplýsingar um þróunarverkefni sem unnið var í leikskólanum Krógabóli á Akureyri frá 2014-2018. Verkefnið hófst haustið 2014 með endurskoðun á málræktarstarfi og vinnu við nýjar námskrár. Haustið 2015 innleiddum þau fyrstu spjaldtölvurnar og hófu vinnu við að þróa leiðir til að nýta þær á skapandi hátt til

Vefurinn snjalltækni í leikskólastarfi Read More »

Scroll to Top