Að taka á móti börnum á flótta
Hér má finna tvö myndbönd þar sem að sérfræðingar með reynslu af því að vinna með börnum á flótta deila reynslu sinni.
Hér má finna tvö myndbönd þar sem að sérfræðingar með reynslu af því að vinna með börnum á flótta deila reynslu sinni.
Markmiðið með þessu spili/leik er að búa til umræður meðal barnanna á muninum á réttindum og forréttindum og vekja þau til umhugsunar. Hægt að skoða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna til að sjá hver réttindi barna eru. Þetta á að skapa umræður um hvort að við þurfum einhvern hlut eða hvort við séum svo heppin að við …
Á Menningarmótum fá nemendur tækifæri til að hittast og kynna sína persónulegu menningu í hvetjandi umhverfi. Ekki er endilega um að ræða þjóðarmenningu eða upprunamenningu einstaklinga heldur er markmiðið að hver og einn varpi ljósi á það sem skiptir hann mestu máli eða vekur áhuga hans. Í þessu myndbandi er sýnt frá menningarmóti í 5. bekk í …
Fjallað er almennt um starf stjórnar nemendafélaga og lýðræðisstarf í félagsmiðstöðvum og hvernig best er að standa að vali á fulltrúum í stjórnir og ráð. Áhugasömum er einnig bent á myndbönd um efnið og kynnt eru þátttökulíkön sem gott er að hafa að leiðarljósi í lýðræðisvinnu með börnum.
Fjallað er almennt um starf skólaráða og hvernig best er að standa að vali á fulltrúum í ráðið. Áhugasömum er bent á nánari upplýsingar um starf skólaráða, s.s. handbók og myndbönd, auk þess þess sem kynnt eru þátttökulíkön sem gott er að hafa að leiðarljósi í lýðræðisvinnu með börnum.
Stutt myndband með íslenskum, enskum og pólskum texta þar sem fjallað er um skólaráð í grunnskólum og mikilvægi þess að börn eigi þar sína fulltrúa.
Stutt myndband með íslenskum, enskum og pólskum texta þar sem fjallað er um stjórn nemendafélaga í grunnskólum og unglingaráð félagsmiðstöðva og mikilvægi þess að börnum og unglingum séu sköpuð tækifæri til að hafa áhrif á starfið sem þar fer fram.
Á vefnum Fræðsluskot fyrir önnum kafna kennara í fjölmenningarlegu kennsluumhverfi má finna aðferðir og hagnýt verkfæri fyrir alla kennara sem starfa fjölmenningarlegu kennsluumhverfi.
Verkefnið Hlustum.is snýst um að koma á vitundarvakningu um vernd barna gegn ofbeldi og forvarnir innan fjölskyldna, með því að hvetja foreldra og aðra fullorðna til að hlusta á börn og skapa aðstæður í lífi barna svo þau megi og geti alltaf treyst foreldrum eða öðrum nákomnum, geti talað við þá um hvaðeina, gleði og …
Á vefnum Stopp ofbeldi hefur Menntamálastofnun tekið saman fjölbreytt úrval af náms- og kennsluefni sem snýr að forvörnum gegn ofbeldi. Námsefninu er skipt niður á aldurstig, allt frá leikskólabörnum til framhaldsskólanema.