Félagsfærni

Vefurinn snjalltækni í leikskólastarfi

Á vefnum snjalltækni í leikskólastarfi er að finna upplýsingar um þróunarverkefni sem unnið var í leikskólanum Krógabóli á Akureyri frá 2014-2018. Verkefnið hófst haustið 2014 með endurskoðun á málræktarstarfi og vinnu við nýjar námskrár. Haustið 2015 innleiddum þau fyrstu spjaldtölvurnar og hófu vinnu við að þróa leiðir til að nýta þær á skapandi hátt til

Vefurinn snjalltækni í leikskólastarfi Read More »

Tvímælis: Heimspeki menntunar og skólakerfi nútímans

Á Netlu – veftímariti um uppeldi og menntun er að finna rit eftir Atla Harðarson sem ber heitið Tvímælis: Heimspeki menntunar og skólakerfi nútímans. Þetta rit er inngangur að heimspeki menntunar. Það inniheldur gagnrýna umfjöllun um hugmyndir sem stundum er gengið að sem gefnum þegar rætt er um skólamál. Netla – Veftímarit um uppeldi og

Tvímælis: Heimspeki menntunar og skólakerfi nútímans Read More »

Scroll to Top