Félagsfærni

Tvímælis: Heimspeki menntunar og skólakerfi nútímans

Á Netlu – veftímariti um uppeldi og menntun er að finna rit eftir Atla Harðarson sem ber heitið Tvímælis: Heimspeki menntunar og skólakerfi nútímans. Þetta rit er inngangur að heimspeki menntunar. Það inniheldur gagnrýna umfjöllun um hugmyndir sem stundum er gengið að sem gefnum þegar rætt er um skólamál. Netla – Veftímarit um uppeldi og […]

Tvímælis: Heimspeki menntunar og skólakerfi nútímans Read More »

Skilgreining á hugtakinu tómstundir – Grein eftir Vöndu Sigurgeirsdóttur

Hér neðar er að finna ritrýnda grein úr ráðstefnuriti Netlu síðan á Menntakviku 2010 eftir Vöndu Sigurgeirsdóttur. Í greininni er leitast við að skilgreina hugtakið tómstundir (e. leisure). Hefur það ekki verið gert áður á Íslandi með þessum hætti, eftir því sem næst verður komist. Ekki er um einfalt verk að ræða því erlendir fræðimenn

Skilgreining á hugtakinu tómstundir – Grein eftir Vöndu Sigurgeirsdóttur Read More »

Scroll to Top