Félagsfærni

Frístundir og fagmennska

Frístundir og fagmennska er rafrænt yfirlitsrit um æskulýðs- og frístundastarf. Fjallað er um frítímann í tengslum við ákveðin þemu s.s. frístundastarf sem vettvang félagsuppeldisfræðinnar, lýðræði í tengslum við starf og þátttöku á vettvangi frítímans og barnasáttmálann og birtingarmynd hans í frístundastarfi. Seinni hluti ritsins er helgaður frístundaþjónustu sveitarfélaga og þar er fjallað um frístundaheimili, félagsmiðstöðvar,

Frístundir og fagmennska Read More »

Virðing og umhyggja – ákall 21. aldar

Áhugaverð bók eftir Sigrúnu Aðalbjarnardóttur um mikilvægi virðingar, umhyggju, vináttu og kærleiks í samskiptum fólks. Í bókinni fjallar Sigrún Aðalbjarnardóttir m.a. um mikilvægi þess að rækta mikilvæg gildi í samskiptum fólks sem almenn samstaða ríkir um: virðingu og umhyggju, vináttu og kærleika, réttlæti og umburðarlyndi. Megináhersla er lögð á hversu brýnt sé að efla samskiptahæfni

Virðing og umhyggja – ákall 21. aldar Read More »

Lýðræði, réttlæti og menntun

Áhugaverð bók eftir Ólaf Pál Jónsson heimspeking þar sem m.a. er fjallað um hlutverk lýðræðis, réttlætis og menntunar fyrir skipulag skóla og samfélagsins sem við búum í. Í bókinni spyr Ólafur Páll hvað við eigum við með hugtökunum lýðræði, réttlæti og menntun, og hvaða hlutverki þau gegna fyrir skipulag skóla og það samfélag sem við

Lýðræði, réttlæti og menntun Read More »

Lýðræði og mannréttindi

Á vef Menntamálastofnunar er umfjöllun um lýðræði og mannréttindi sem einn af grunnþáttur menntunar á öllum skólastigum. Til að auðvelda stjórnendurm, kennurum og öðru starfsfólki skóla að átta sig á inntaki grunnþáttanna og flétta þá inn í skólastarf var gefið út rit um hvern þátt, þ.m.t. um lýðræð og mannréttindi. Leitast er við að varpa

Lýðræði og mannréttindi Read More »

Lýðræðislegar bekkjarumræður og viðhorf til réttinda innflytjenda

Fræðigrein eftir Sigrúnu Aðalbjarnardóttur og Evu Harðardóttur í Netlu um sýn nemenda á lýðræðislegar bekkjarumræður og viðhorf til innflytjenda. Í greininni er gerð grein fyrir rannsókn þeirra Sigrúnar og Evu en þær könnuðu viðhorf nemenda 11-18 ára til mannréttinda og möguleika innflytjenda með hliðsjón af því hvaða tækifæri þeir telja sig hafa til þátttöku í

Lýðræðislegar bekkjarumræður og viðhorf til réttinda innflytjenda Read More »

Þátttökulíkan Shier um raunverulega þátttöku barna

Fræðigrein eftir Shier sem birtist í tímaritinu Children&Society 2001. Yfirskrift greinarinnar er Pathways to Participation: Openings,Opportunities and Obligations. Þar fjallar Shier um hvernig best er að stuðla að raunverulegri þátttöku barna í málum er þau varðar. Í greininni gagnrýnir hann þátttökulíkan Roger Hart, sem svo margir kannast við, og setur fram sitt eigið.

Þátttökulíkan Shier um raunverulega þátttöku barna Read More »

Scroll to Top