Fræðslutilboð fyrir frístundastarf 2024-2025
Námskeið og fyrirlestrar fyrir starfsfólk í frístundastarfi, til dæmis hægt að fá á starfsdaga eða starfsmannafundi
Fræðslutilboð fyrir frístundastarf 2024-2025 Read More »
Námskeið og fyrirlestrar fyrir starfsfólk í frístundastarfi, til dæmis hægt að fá á starfsdaga eða starfsmannafundi
Fræðslutilboð fyrir frístundastarf 2024-2025 Read More »
Á vefsíðunni ÖtilA eru margvíslegar upplýsingar um hinsegin og kynsegin málefni, s.s. um kynvitund, kynhneigð, kyntjáningu og fl. Vefsíðan býður upp á leit þar sem hægt er að kynna sér hinsegin hugtök og fá nánari útskýringar.
Ö til A – Vefsíða um hinsegin málefni Read More »
Á vef Menntarúv og KrakkaRúv er að vinna mjög góða sjónvarpsþætti þar sem Dídí og Aron fjalla um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Í hverjum þætti er eitt markmið tekið fyrir. Við getum öll lagt okkar af mörkum svo hægt sé að ná heimsmarkmiðunum fyrir árið 2030 og í kjölfarið gera heiminn að betri stað. Umsjón: Aron Gauti Kristinsson og Steinunn Kristín Valtýsdóttir. Þættirnir eru unnir í samstarfi við forsætisráðuneytið og utanríkisráðuneytið.
Heimsmarkmið – Sjónvarpsþættir Read More »
Á vef heilsuveru er að finna góð viðmið fyrir foreldra og forsjáraðila varðandi samskipti við börnin sín.
Kennum góð samskipti Read More »
Námskeið og fyrirlestrar fyrir starfsfólk leikskóla, til dæmis hægt að fá á starfsdaga eða starfsmannafundi
Fræðslutilboð fyrir leikskóla 2024-2025 Read More »
Árið 2023 gaf Miðstöð menntunar og skólaþjónustu út bókina Orð eru ævintýri í samvinnu við Miðju máls og læsis hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar, leikskólana Laugasól og Blásalir, Austurbæjarskóla og námsbrautar í talmeinafræði við Háskóla Íslands. Um er að ræða rafbók, hugmyndabanka fyrir leik- og grunnskóla, tungumálavef og mynda- og orðaspjöld. Allt nýtist þetta gífurlega
Til að átta sig á félagstengslum bekkjarins getur verið ágætt að teikna upp tengslanet. Hverjir tengjast hverjum, hverjir eru bestu vinir, hverjir eru kunningjar og hverjir eru stakir. Vanti kennara upplýsingar getur hann einnig spurt nemendurnar sjálfa, hverjum þeir tengjast helst innan bekkjarins. Meðfylgjandi er blað sem hægt er að nota til að teikna upp
Tengslanet bekkjarins Read More »