Heilbrigð og óheilbrigð samskipti í nánum samböndum
Samvinnuverkefni um óheilbrigð og heilbrigð sambönd. Þetta verkefni krefst þátttöku allra í hópnum. Nemendur lesa setningar upphátt og raða þeim á karton á vegg, eftir því hvort þær lýsa heilbrigðum eða óheilbrigðum samskiptum innan parasambands.
Heilbrigð og óheilbrigð samskipti í nánum samböndum Read More »