Heilbrigði

Betra líf í Bústöðum – Heilsuefling barna og unglinga

Betra líf í Bústöðum er verkefni sem leggur áherslu á aukið heilbrigði barna og unglinga í Bústaðahverfi. Ákveðið var að fara í samstillt forvarnarátak allra sem koma að vinnu með börnum og unglingum í hverfinu ásamt foreldrafélögum skólanna, í samstarfi við Landlæknisembættið og HR. Markmið verkefnisins var að bæta svefn hjá börnum og unglingum í […]

Betra líf í Bústöðum – Heilsuefling barna og unglinga Read More »

Útivist og útinám í frístundaheimilum Gufunesbæjar

Í þessu myndbandi er sagt frá þróunarverkefni sem fór af stað haustið 2019 á vegum Gufunesbæjar. Það fólst í því að starfsmaður fór á milli staða með verkefni tengd útivist og útinámi þar sem tilgangurinn var m.a. að jafna tækifæri barnanna til þátttöku í slíkum verkefnum. Samstarfsverkefnið Útivist og útinám í Grafarvoginum fékk styrk úr B-hluta þróunar- og

Útivist og útinám í frístundaheimilum Gufunesbæjar Read More »

Lopputal – virkni með dýrum

Rannsóknir sýna að virkni með dýrum veita félagsskap, tilfinningalegan stuðning og efla félagslega hæfileika. Dýrin geta hjálpað börnum við að byggja upp sjálfstraust og taka ábyrgð, stjórna kvíða og móta viðeigandi hegðun. Í frístundaheimilinu Fjósinu í Sæmundarskóla er hátt hlutfall barna með fatlanir, greiningar og raskanir. Dag hvern er leitast við að draga úr áreiti,

Lopputal – virkni með dýrum Read More »

Vaxandi

Starfsárið 2019-2020 hófst innleiðing á verkefninu Vaxandi í frístundamiðstöðinni Tjörninni, en það miðar að því að innleiða hæfniþættina í  menntastefnu Reykjavíkurborgar. Meginmarkið Vaxandi ganga út á valdeflingu starfsmanna, barna og unglinga, að auka fagmennsku, minnka streitu og auka samstarf á milli fagaðila. Vaxandi byggir á hugmyndafræði jákvæðrar sálfræði og innleiðingin var unnin í góðu samstarfi

Vaxandi Read More »

Rafíþróttaver í Gleðibankanum

Hugmyndafræðin á bak við rafíþróttaver í félagsmiðstöðinni Gleðibankanum og frístundaheimilinu Eldflauginni við Hlíðaskóla, miðar að því að nútímavæða kennsluaðferðir í óformlegu námi og mæta öllum börnum óháð stöðu þeirra og áhuga. Mikilvægt er að efla sjálfsmynd og heilbrigði barna og ungmenna í gegnum starf á þeirra áhugasviði. Það samrýmist því vel hugmyndum tómstundamenntunnar um að

Rafíþróttaver í Gleðibankanum Read More »

Hreyfing og hlustun

Hreyfing og hlustun gengur út á að efla hlustun, hreyfingu og umhverfislæsi barna með gönguferðum um nærumhverfi þeirra. Þar fer fram virk hlustun á göngu, m.a. með hlaðvarpi,  ásamt samtali um það sem fram fer.  Verkefnið var unnið fyrir börn á frístundaheimilum Miðbergs í Breiðholti. Verkefnið Hreyfing og hlustun fékk styrk úr A-hluta þróunar- og nýsköpunarsjóðs

Hreyfing og hlustun Read More »

Kynusli: Saga af vettvangi

Bryngeir Arnar Bryngeirsson, forstöðumaður í frístundaheimilinu Simbað sæfara í Hamraskóla, ögraði staðalímyndum kynja eftir að stelpur í fyrsta bekk grilluðu bekkjarbróður sinn fyrir að mæta í kjól á bleika deginum. Hann segir í þessu myndbandi sögu sína af kynusla í frístundastarfinu og leiðir til að fara yfir kynjamúrana.

Kynusli: Saga af vettvangi Read More »

Valteri-skólinn og ráðgjöf í Finnlandi.

Valteri er finnsk ráðgjafamiðstöð  sem starfar undir finnsku menntamálastofnuninni. Valteri styður innleiðingu menntunar fyrir alla í öllum skólum Finnlands. Í samvinnu við heimasveitarfélagið styður ráðgjafamiðstöðin við að skólagöngu þeirra barna sem þurfa á stuðningi að halda með þverfaglegri sérfræðiþekkingu.  Veitt er fjölþætt þjónusta fyrir hvers kyns almennar, auknar og sérstakar stuðningsþarfir. Valteri hefur líka veitt

Valteri-skólinn og ráðgjöf í Finnlandi. Read More »

Ert þú þessi gæi?

Á vefsíðunni THAT GUY er margvíslegt fræðsluefni frá lögregluyfirvöldum í Skotlandi sem miðar að því að draga úr kynferðisofbeldi og áreitni. Einnig efni til að kveikja umræður meðal karla um leiðir til úrbóta. Markmiðið er að bæta líðan og öryggi kvenna og stuðla að jafnrétti kynja.

Ert þú þessi gæi? Read More »

Scroll to Top