Læsi

Líkami minn tilheyrir mér – Fræðsluefni um kynferðisofbeldi

Á síðu Barnaheilla er að finna handhægt fræðsluefni fyrir kennara og foreldra um kynferðisofbeldi. Teiknimyndirnar Líkami minn tilheyrir mér fræða börn um kynferðisofbeldi, að slíkt sé aldrei þeim sjálfum að kenna og að það sé gagnlegt að segja einhverjum fullorðnum frá sem þau treysta. Til að samtalið við börnin verði sem gagnlegast þurfa kennarar að kynna sér

Líkami minn tilheyrir mér – Fræðsluefni um kynferðisofbeldi Read More »

Nýtt fræðsluefni um hinsegin börn og ungmenni í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi

Um er að ræða leiðarvísi fyrir fjölskyldur þegar barn eða ungmenni kemur út, efni sem snýr að íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi hinsegin barna og ungmenna þar sem meðal annars er fjallað um að stöðva fordóma og mismunun og hvernig hægt er að vera með sýnilegan stuðning og einnig mikilvægar upplýsingar fyrir íþróttafélög um trans börn.

Nýtt fræðsluefni um hinsegin börn og ungmenni í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi Read More »

Uppspretta 2024 – Fræðslutilboð í skóla- og frístundastarfi

Kennurum og starfsfólki leikskóla, grunnskóla og frístundamiðstöðva var boðið á Uppsprettu, skemmtilegan og fræðandi kynningarfund um fjölbreytt fræðslutilboð fyrir skóla- og frístundastarf á Kjarvalsstöðum 12. september 2024. Fjöldi stofnana sem buðu upp á fræðslu og samstarf og kynntu vetrardagskrána fyrir starfsfólk í leikskólum, grunnskólum og frístundamiðstöðvum. Menning, tækni, náttúra, listir, saga, tilraunir, vettvangsferðir, tungumál, tæki,

Uppspretta 2024 – Fræðslutilboð í skóla- og frístundastarfi Read More »

Netumferðaskólinn

Netumferðarskólinn er samstarfsverkefni Persónuverndar og Fjölmiðlanefndar og miðar að því að efla fræðslu um persónuvernd, miðlalæsi og netöryggi barna í stafrænni tilveru. Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið styrkti verkefnið sem var tilkynnt á alþjóðlega netöryggisdeginum 2023 og er hluti af aðgerðaáætlun stjórnvalda í netöryggi 2022-2027. Netumferðarskólinn er ætlaður börnum í 4.-7. bekk ásamt fræðslu fyrir kennara og foreldra þeirra. Fræðsluerindin eru blanda af fyrirlestri, hópverkefni og samtali við börnin þar sem áherslan er á vitundarvakningu, hugtakaskilning og valdeflingu. 

Netumferðaskólinn Read More »

Efni um áföll fyrir fullorðna til að styðja börn í gegnum áfall

Á vefsíðu 112 er að finna gott fræðsluefni fyrir fullorðna til að vera styðjandi við börn sem hafa orðið fyrir áföllum. Hér er að neðan finna efni sem ætlað er samfélagsmiðlum en má nota og styðjast við til að vinna með börnum sem upplifa vanliðan eða hafa orðið fyrir áföllum. Efnið kemur frá Ríkislögreglustjóra. Efnið

Efni um áföll fyrir fullorðna til að styðja börn í gegnum áfall Read More »

Heimsmarkmið – Sjónvarpsþættir

Á vef Menntarúv og Krakkarúv er að vinna mjög góða sjónvarpsþætti þar sem Dídí og Aron fjalla um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Í hverjum þætti er eitt markmið tekið fyrir. Við getum öll lagt okkar af mörkum svo hægt sé að ná heimsmarkmiðunum fyrir árið 2030 og í kjölfarið gera heiminn að betri stað. Umsjón: Aron Gauti Kristinsson og Steinunn Kristín Valtýsdóttir. Þættirnir eru unnir í samstarfi við forsætisráðuneytið og utanríkisráðuneytið.

Heimsmarkmið – Sjónvarpsþættir Read More »

Scroll to Top