Sjálfsefling

Heili í mótun – Fyrirlestur um þroska heilans

Í þessum frábæra fyrirlestri fjallar Lára G. Sigurðardóttir, læknir og doktor í lýðheilsuvísindum, um þroska heilans, það sem breytir honum og tengsl við draumaveröldina. Í fyrirlestrinum er farið yfir þá áhættu sem fylgir níkótín fíkn og nýjum áskornum sem fylgja rafrettum og nikótínpúðum sem markaðsett eru til barna og unglinga. Lára fer einnig yfir áhrif […]

Heili í mótun – Fyrirlestur um þroska heilans Read More »

Tilfinningaspilið

Tilfinningaspjöldin kenna 12 tilfinningar sem hægt er að flokka í jákvæðar og erfiðar. Það er mikilvægt að tala ekki um neikvæðar tilfinningar heldur kenna börnum að allar tilfinningar eru eðlilegar og að allir lendi í því í lífinu að upplifa margs konar tilfinningar. Búið er að útbúa leiðbeiningar fyrir tilfinningaspjöldin til að auðvelda starfsfólki í

Tilfinningaspilið Read More »

Töfrandi tungumál – skýrsla

Í leikskólanum Miðborg hefur verið unnið að þróunarverkefninu Töfrandi tungumál . Verkefnið felst í því að innleiða kennsluaðferð sem kallast LAP (Linguistically Appropriate Practice) þar sem heimamál allra barna eru eðlilegur hluti af skólastarfinu. Aðferðin er þróuð í Kanada af Roma Chumak-Horbatsch. Sjá skýrslu um verkefnið

Töfrandi tungumál – skýrsla Read More »

Jafnréttisbaráttan – Kennsluefni fyrir 5.-10. bekk

Kennsluefnið í heild sinni má finna á vef Kvennréttindafélags Íslands er ætlað efri bekkjum grunnskóla 5.-10. bekk. Það samanstendur af sex æfingum og einu hópverkefni og hver æfing stendur sjálfstætt og því er frjálst að velja og nýta eitt verkefni. Stök æfing gæti átt heima í námsgreinum eins og samfélagsfræði, sögu, íslensku og stærðfræði. Séu

Jafnréttisbaráttan – Kennsluefni fyrir 5.-10. bekk Read More »

Fræðsla fyrir skólahópa í Húsdýragarðinum

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn (FHG) býður upp á fjölbreytta fræðslu fyrir skólahópa á öllum skólastigum. Leikskólar og grunnskólar Reykjavíkurborgar geta sótt fræðsluna án endurgjalds og það er í boði að sækja fræðsluna allt skólaárið. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir þá fræðslu sem í boði er auk þess sem að allir aldurshópar geta komið í

Fræðsla fyrir skólahópa í Húsdýragarðinum Read More »

Fyrirlestur um ADHD

Líðan barna er mikilvægur þáttur í öllu skólastarfi og tilfinningavandi getur haft afgerandi áhrif á námsframvindu. Í þessum fyrirlestri er farið yfir hagnýtar leiðir í kennslu barna með ADHD og hvernig hægt er að auka getu þeirra til náms. Fyrirlestrinuum er ætlað að efla þekkingu kennara á ADHD röskuninni og þeim áskorunum sem henni fylgja.

Fyrirlestur um ADHD Read More »

Scroll to Top