Austur-Vestur sköpunar og tæknismiðjur
Verkefnið er samstarfsverkefni Ingunnarskóla, Vesturbæjarskóla, Selásskóla og Háskóla Íslands og snýst um sköpunar og tæknismiðjur í grunnskólastarfi. Markmið verkefnisins er að beina athyglinni að aukinni þörf fyrir sköpun í skólastarfi, tengslum náms við samfélagið, breytingastarfi og því hvernig skólinn fer að því að mæta í verki ákalli um nútímalegt og uppbyggilegt skólastarf. Stefnt er að […]
Austur-Vestur sköpunar og tæknismiðjur Read More »