Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling

Heilsueflandi félagsmiðstöðvar

Hlutverk félagsmiðstöðva er að efla og styrkja heilsu og velferð barna og unglinga, hlúa að verndandi þáttum og lágmarka áhrif áhættuþátta í umhverfinu. Áhersla er lögð á að að vinna með sjálfsmynd, umhyggju, félagsfærni, virkni og þátttöku. Sjá heilsueflandi félagsmiðstöðvar. 

Í forvarnar- og lýðheilsustefnu Reykjavíkurborgar og Viðmiðum og vísbendingum fyrir innra og ytra mat á gæðum frístundastarfs er einnig lögð áhersla á að börn og unglingar hafi stuðning sem geri þeim kleift að taka upplýstar ákvarðanir og tileinka sér heilbrigðan lífsstíl. Heilsueflandi starf styður við þessar áherslur.

Leiðbeiningar, gátlisti og aðgerðaráætlun til útfyllingar fyrir heilsueflandi félagsmiðstöðvar.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Ítarefni, Kveikjur, Verkefni
Markhópur Börn og uinglingar frá 9 -16 ára.
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Lífs- og neysluvenjur, Samskipti, Seigla/þrautseigja, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Heilsueflandi
Scroll to Top
Scroll to Top