Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling

Styðjum þau – forvarnarvinna í félagsmiðstöðvum

Starfsfólk félagsmiðstöðva er í lykilhlutverki við að styðja við verndandi þætti gagnvart áhættuhegðun unglinga. Áskoranirnar geta verið mismunandi milli hverfa. Hverjar eru ykkar áskoranir? Hvað getum við gert?

Á þessum glærum eru upplýsingum um hvernig vinna má með verndandi þætti og einnig nýta í fræðslu til foreldra.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Ítarefni, Kveikjur
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni Forvarnir, samvinna, foreldrasamstarf
Scroll to Top
Scroll to Top