Á heimasíðu SAFT er að finna upplýsingar, fræðslu og viðmið um netnotkun barna og ungmenna. Frá upphafi hefur fræðsla til ungmenna um netöryggi og jákvæða miðlanotkun verið helsta forgangsatriði SAFT verkefnisins.
Félagsfærni, Læsi
Ung börn og snjalltæki – grunnur að góðri byrjun
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Læsi
Gerð efnis
Ítarefni, Verkefni
Markhópur
Ung börn
Viðfangsefni
Læsi og samskipti, samskipti, samvinna, snjalltæki.
-
-
Ung börn og snjalltæki - bæklingur
-
Samskipti á netinu - bæklingur
62b31d05761c9627b250d536_andres_compressed
Lærðu góðar netvenjur með Andrési og félögum.
👉 Hér getur þú hlaðið bæklingnum niður 👈