Félagsfærni, Læsi

Ung börn og snjalltæki – grunnur að góðri byrjun

Á heimasíðu SAFT er að finna upplýsingar, fræðslu og viðmið um netnotkun barna og ungmenna. Frá upphafi hefur fræðsla til ungmenna um netöryggi og jákvæða miðlanotkun verið helsta forgangsatriði SAFT verkefnisins.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi
Gerð efnis Ítarefni, Verkefni
Markhópur Ung börn
Viðfangsefni Læsi og samskipti, samskipti, samvinna, snjalltæki.
Scroll to Top