1-3 ára

33 skemmtileg sönglög

Í tilefni samkomubanns hafa tónmenntakennarar ákveðið að standa fyrir samsöng á netinu. Nú er búið að taka upp 33 myndbönd með skemmtilegum lögum með söng og undirspili frá fjórum tónmenntakennurum. Öll lögin má finna hér fyrir neðan en einnig er hægt að finna lög eftir hvern kennara saman á Vimeo-síðu. Kennararnir sem tekið hafa upp

33 skemmtileg sönglög Read More »

Oran – sjálfstyrking fyrir ung börn

Á þessari heimasíðu má finna stutt myndbönd sem fjalla um sjálfstyrkingu barna. Á síðunni eru einnig til sölu bækur fyrir börn og með bókunum fylgir kennsluefni fyrir starfsfólk eða foreldra. Myndböndin á síðunni eru öllum opin en bækurnar eru til sölu. Hver bók tekur á ákveðnum þætti, s.s. sjálfstrausti, hugrekki, líðan o.s.frv. Bækurnar eru stuttar,

Oran – sjálfstyrking fyrir ung börn Read More »

Söguskjóður

Árið 2013 fór af stað verkefnið Söguskjóður í leikskólunum Krílakoti og Kátakoti á Dalvík og yngsta stigi Dalvíkurskóla. Verkefnið var unnið í sex og átta vikna lotum með það að markmiði að efla tengsl foreldra við skólann, láta þá finna að þeir séu velkomnir í skólann og hann standi þeim opinn. Lagt var af stað

Söguskjóður Read More »

Myndbönd um sjálfseflingu fyrir starfsfólk leikskólanna

Í þessum myndböndum er grundvallaratriðum sem felast í að vinna með börnum á leikskóla gerð skil. Það eru atriði eins og að vera virkur í leik, fara niður í hæð barnanna, að heilsa og kveðja og brosa. Myndböndin eru með íslenskum, enskum og pólskum texta. Myndböndin eru afurð úr samstarfsverkefni þar sem leikskólarnir Engjaborg, Funaborg,

Myndbönd um sjálfseflingu fyrir starfsfólk leikskólanna Read More »

Tilfinningablær

Í bókinni Tilfinningablær er fjallað um tilfinningar og er hún ætluð fyrir börn á aldrinum 2-8 ára.  Bókin er skrifuð til að hjálpa börnum að þekkja grunntilfinningar sínar, kynnast dæmum um þær, sjá birtingarmyndir þeirra og læra hvernig megi bregðast við þeim. Hægt er að kaupa bókina á vef Sorgarmiðstöðvarinnar. Höfundar bókarinnar eru Aron Már

Tilfinningablær Read More »

Barnamenningarhátíð í Reykjavík

Þessi einstaka þátttökuhátíð spannar allar listgreinar sem börn og fullorðnir geta notið sér að kostnaðarlausu. Leiðarljós Barnamenningarhátíðar eru gæði, margbreytileiki, jafnræði og gott aðgengi að menningu barna, með börnum og fyrir börn.​ Borgin öll er vettvangur hátíðarinnar og er boðið upp á fjölbreytta viðburði í grunnskólum, leikskólum, frístundamiðstöðvum og listaskólum. Jafnframt er dagskrá í Ráðhúsi

Barnamenningarhátíð í Reykjavík Read More »

Scroll to Top