12-16 ára

Myndlistin okkar

Listasafn Reykjavíkur fagnaði 50 ára afmæli árið 2023. Af því tilefni var gerð sjónvarpsþáttasería um myndlist í samstarfi við RÚV, þar sem fjölbreyttur hópur fólks segir frá uppáhalds verkum sínum í eigu safnsins. Þættirnir Myndlistin okkar eru stuttir og laggóðir þar sem hver viðmælandi ljær sínu listaverki úr safneigninni rödd og segir frá því hvaða […]

Myndlistin okkar Read More »

Orkudrykkir og neysla íslenskra ungmenna á þeim

Áhættumatsnefnd rannsakaði að beiðni Matvælastofnunar (MAST) hvort neysla orkudrykkja sem innihalda koffín hafi neikvæð áhrif á heilsu ungmenna. Niðurstaða áhættumatsnefndarinnar samkvæmt skýrslu sem gerð var opinber 2020 er að neysla íslenskra ungmenna sé töluvert meiri en sést hefur í fyrri rannsóknum og að tilefni sé til að fara í aðgerðir til að lágmarka neyslu sem

Orkudrykkir og neysla íslenskra ungmenna á þeim Read More »

Scroll to Top