Barnaheill
Á vefsíðu Barnaheilla er m.a. að finna fræðsluefni og myndbönd um einelti, vanrækslu og börn á samfélagsmiðlum. Meðal efnis sem finna má á síðunni er Vinátta sem er efni fyrir börn frá 1 árs til 9 ára
Á vefsíðu Barnaheilla er m.a. að finna fræðsluefni og myndbönd um einelti, vanrækslu og börn á samfélagsmiðlum. Meðal efnis sem finna má á síðunni er Vinátta sem er efni fyrir börn frá 1 árs til 9 ára
Á vef UNICEF á Íslandi fá finna fullt af áhugaverðum upplýsingum um réttindi barna.
Á vef umboðsmanns barna má finn fjölbreytt efni sem tengist barnasáttmálanum og réttindum barna í víðum skilningi.
Á youtube rás verkefnisins Stjórnlög unga fólksins er að finna myndbönd tengd stjórnarskránni. Umboðsmaður barna, Unicef og Reykjavíkurborg stóðu að verkefninu Stjórnlög unga fólksins. Markmið þess verkefnis var að tryggja að raddir ungmenna heyrðust við endurskoðun á stjórnarskránni.
Stjórnlög unga fólksins Read More »
Skemmtilegt myndband um heimsmarkmið Sameinuðu Þjóðanna um sjálfbæra þróun.
Heimsmarkmið SÞ um sjálfbæra þróun Read More »
Á vefnum má finna fjölbreytt kennsluefni frá Unicef um réttindi, skyldur, samstöðu og umburðarlyndi. Efninu er skipt upp í 7 kafla og hverjum kafla fylgja verkefni sem hægt er að vinna með unglingum í grunnskólum.
Rafræn handbók um einelti og vináttufærni frá Heimili og skóla um einelti og vináttufærni. Handbókin er unnin í samstarfi við Vöndu Sigurgeirsdóttur, lektor í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands.
Einelti og vináttufærni Read More »
Á heimasíðu um Leiðsagnarnám, sem er hluti af þróunarverkefni kennara í grunnskólum Reykjavíkur, kemur fram að lögð er áhersla á samræðuna í leiðsagnarnámi og að börn tali meira um námið en kennarinn og áhersla er einnig á að börn séu að vinna saman. Á heimasíðunni er meðal annars að finna æfingar sem tengjast spurningatækni og
Spurningatækni og samræðuæfingar Read More »
Á Leikjavefnum er að finna um 400 leiki og leikjaafbrigði, ásamt ýmsu öðru efni sem tengist notkun leikja í skólastarfi. Leikirnir, sem hefur verið safnað af kennurum og kennaraefnum, eru valdir með hliðsjón af því að þeir geti komið að notum í námi og kennslu, og raunar hvarvetna þar sem áhugi er á að bregða
Á heimasíðu Edutophia (Geroge Lucas Educational Foundation) er umfjöllun og stutt myndbönd sem geta stutt við liðsheildarvinnu í barna- og unglingahópum þannig að öllum líði eins og þeir séu hluti af hópnum.
Stuðningur við liðsheildarvinnu Read More »