Þróunar- og samstarfsverkefni í hverfum
Á vef Miðju máls og læsis eru skýrslur um ýmis samstarfsverkefni skóla og frístundastarfs í hverfum borgarinnar. Í þeim má sækja hugmyndir að nýjum verkefnum og sjá hvað þegar hefur verið gert með góðum árangri.
Þróunar- og samstarfsverkefni í hverfum Read More »