3-6 ára

Gulrót

Útinám og náttúrufræði – norrænt verkefnasafn

Hér má finna norrænt verkefnasafn í náttúrufræði fyrir leikskólasem útbúið var í samstarfi 15 skóla á norðurlöndunum og styrkt af Nordplus. Verkefnasafnið inniheldur 10 spennandi verkefni sem bera yfirskriftina; Dauðu hirtirnir, Rafmagn, Fuglar, Hreyfing og núningsmótstaða, Skordýr, Kuldablanda, Ljós, Lífið í fjörunni, Að sökkva og fljóta og Vatnsrennsli.

Útinám og náttúrufræði – norrænt verkefnasafn Read More »

Barnaheill

Á vefsíðu Barnaheilla er m.a. að finna fræðsluefni og myndbönd um einelti, vanrækslu og börn á samfélagsmiðlum. Meðal efnis sem finna má á síðunni er Vinátta sem er efni fyrir börn frá 1 árs til 9 ára

Barnaheill Read More »

Leikjavefurinn

Á Leikjavefnum er að finna um 400 leiki og leikjaafbrigði, ásamt ýmsu öðru efni sem tengist notkun leikja í skólastarfi. Leikirnir, sem hefur verið safnað af kennurum og kennaraefnum, eru valdir með hliðsjón af því að þeir geti komið að notum í námi og kennslu, og raunar hvarvetna þar sem áhugi er á að bregða

Leikjavefurinn Read More »

Scroll to Top