3-6 ára

Verkefnakista Grænfánans – Umhverfislæsi

Þessi flotta Verkefnakista kemur fá kennurum sem hafa unnið með nemendum á vettvangi í Grænfánaverkefni Landverndar. Þar má finna meira en 50 spennandi verkefni sem tengjast umhverfisvernd til að vinna með nemendum á öllum skólastigum bæði í kennslustofunni og útinámi. Meðal verkefna sem finna má í verkefnakistunni eru Náttúruljóð, Töskusaumur og Hvaðan kemur vatnið

Verkefnakista Grænfánans – Umhverfislæsi Read More »

Scroll to Top