Snjallvefjan
Viltu nota tæknina til að mæta þörfum nemenda sem glíma við náms- og lestrarerfiðleika? Á Snjallvefjunni er margvíslegur fróðleikur um stuðning í námi með rafrænum lausnum, kennslumyndbönd og netspjall.
Viltu nota tæknina til að mæta þörfum nemenda sem glíma við náms- og lestrarerfiðleika? Á Snjallvefjunni er margvíslegur fróðleikur um stuðning í námi með rafrænum lausnum, kennslumyndbönd og netspjall.
Þessi flotta Verkefnakista kemur fá kennurum sem hafa unnið með nemendum á vettvangi í Grænfánaverkefni Landverndar. Þar má finna meira en 50 spennandi verkefni sem tengjast umhverfisvernd til að vinna með nemendum á öllum skólastigum bæði í kennslustofunni og útinámi. Meðal verkefna sem finna má í verkefnakistunni eru Náttúruljóð, Töskusaumur og Hvaðan kemur vatnið
Verkefnakista Grænfánans – Umhverfislæsi Read More »
Fimman er kennsluaðferð í lestri og samanstendur af fimm verkefnum. Aðferðin er þróuð af systrunum Gail Boushey og Joan Moser í Bandaríkjunum og hefur Ingvi Hrannar Ómarsson aðlagað hana að íslenskum veruleika.
Á Tungumálatorginu má finna ógrynni upplýsinga um leiðir í kennslu tvítyngdra barna og margt fleira.
Á vefsíðu á vegum Fræðslusviðs Akureyrar er að finna margvíslegar upplýsingar um kennslu tvítyngdra barna.
Nemendur með íslensku sem annað mál Read More »
Hefurðu hug á að vera með útinám eða vantar þig hugmyndir? Margir leikskólar Reykjavíkurborgar leggja áherslu á að vera með útinám í starfi sínu. Þó nokkrir hafa verið með formlegt þróunarstarf tengt útinámi. Hér fyrir neðan eru nokkrar þróunarskýrslur sem gagnlegt er að grúska í til að fá hugmyndir að því hvernig skipuleggja má útinámið.
Útinám með leikskólabörnum Read More »
Á vefsíðu Barnaheilla er m.a. að finna fræðsluefni og myndbönd um einelti, vanrækslu og börn á samfélagsmiðlum. Meðal efnis sem finna má á síðunni er Vinátta sem er efni fyrir börn frá 1 árs til 9 ára
Á vef UNICEF á Íslandi fá finna fullt af áhugaverðum upplýsingum um réttindi barna.
Á vef umboðsmanns barna má finn fjölbreytt efni sem tengist barnasáttmálanum og réttindum barna í víðum skilningi.