6-9 ára

Þakklætis Mikado

Leikið með Mikadó-spil. Allir pinnarnir eru látnir falla niður. Þátttakendur skiptast á að draga  einn pinna án þess að aðrir pinnar hreyfist. Í hvert skipti sem þátttakanda tekst að draga pinna án þess að hreyfa aðra á hann að segja frá því fyrir hvað hann/hún er þakklát/-ur, í samræmi við litinn á pinnanum. Fyrirfram er […]

Þakklætis Mikado Read More »

Verkefnakista Grænfánans – Umhverfislæsi

Þessi flotta Verkefnakista kemur fá kennurum sem hafa unnið með nemendum á vettvangi í Grænfánaverkefni Landverndar. Þar má finna meira en 50 spennandi verkefni sem tengjast umhverfisvernd til að vinna með nemendum á öllum skólastigum bæði í kennslustofunni og útinámi. Meðal verkefna sem finna má í verkefnakistunni eru Náttúruljóð, Töskusaumur og Hvaðan kemur vatnið

Verkefnakista Grænfánans – Umhverfislæsi Read More »

Barnaheill

Á vefsíðu Barnaheilla er m.a. að finna fræðsluefni og myndbönd um einelti, vanrækslu og börn á samfélagsmiðlum. Meðal efnis sem finna má á síðunni er Vinátta sem er efni fyrir börn frá 1 árs til 9 ára

Barnaheill Read More »

Scroll to Top