6-9 ára

Orðaforði

Á heimasíðu Miðju máls og læsis m á finna ýmislegt um orðaforðann.

Kroppurinn er kraftaverk – líkamvirðing fyrir börn

Á þessum vef Sigrúnar Daníelsdóttur sálfræðings er fróðleikur um hvernig styðja má við jákvæða líkamsmynd barna, heilbrigt samband við mat og virðingu fyrir fjölbreytileika líkamsvaxtar. Líkamsvirðing er að bera virðingu fyrir líkama sínum og annarra. Það þýðir að við hugsum vel um líkama okkar og hugsum fallega til hans. Við lærum að tengjast honum, hlusta …

Kroppurinn er kraftaverk – líkamvirðing fyrir börn Read More »

Heimamál – tungumálavikur

Heimamál er það tungumál sem barn talar á heimili sínu. Í tungumálavikum eru heimamál barna og kennara tekin fyrir í leikskólanum. Þá er sjónum beint að einu tungumáli í hverri viku. Hugmyndin á bak við tungumál vikunnar er að hvert tungumál fái rými í skipulagi leikskólans. Áhersla er á að kenna íslensku í leikskólanum en um …

Heimamál – tungumálavikur Read More »

Tannhirða og tannvernd

Fjölbreytt fræðslumyndbönd um tannhirðu og tannvernd. Myndböndin fjalla um mismunandi hliðar tannhirðu og má nálgast myndbönd um tannhirðu fyrir börn á ensku, pólsku og rússnesku. Hér fyrir neðan má sjá hluta myndbandanna.

Skýrsla eflingu sjálfsmyndar og félagsfærni barna

Starfshópinn skipuðu fulltrúar frá leikskólasviði og mentasviði Reykjavíkurborgar árið 2008. Samhliða skýrslunni voru unnir gátlistar um sjálfsmynd og félagsfærni barna 1-16 ára sem eru ætlaðir til notkunar í daglegu starfi. Skýrslan og gátlistarnir eru vistuð á vef Reykjavíkurborgar.

Félagshæfnisögur

Á heimsíðu Klettaskóla er að finna einfaldar félagshæfnisögur sem hægt er að nota með 6-12 ára börnum.

Félagsfærni í Hofsstaðaskóla

Á heimasíðu Hofsstaðaskóla er miðlað verkefnum í félagsfærni sem allir geta nýtt sér. Hofsstaðaskóli notar verkefnin til að efla félagsfærni nemenda og má breyta þeim og aðlaga aðstæðum hverju sinni. Þetta eru myndræn verkefni sem henta vel til að vinna með sjálfsmynd barna, styrkja þau og styðja. Þau hjálpa þeim að lesa í umhverfi sitt, …

Félagsfærni í Hofsstaðaskóla Read More »

Leikgleði – inni- og útileikir. 50 leikir fyrir 6-16 ára börn.

Á vef Menntamálastofnunar er rafbókin Leikgleði með hugmyndum að 50 leikjum fyrir 6-16 ára börn; námsleikjum, samvinnuleikjum og hreystileikum. Markmið leikjanna er að efla skynþroska barna, auka hæfni þeirra til samstarfs og félagsfærni. Leikina er hægt að fara í úti og inni. Hægt er prenta bókina út í heild sinni eða taka út staka leiki …

Leikgleði – inni- og útileikir. 50 leikir fyrir 6-16 ára börn. Read More »

Börn og miðlanotkun

Á vef Heimilis og skóla er gagnleg handbók fyrir foreldra barna á grunnskólaaldri og aðra um leiðir til að tryggja örugga miðlanotkun barna. Börn eiga rétt á að njóta öryggist og verndar gegn skaðlegu efni í fjölmiðlum og fullorðnir bera ábyrgð að kynna ólíka miðla og þau tækifæri sem í þeim felast. Mikilvægt er að …

Börn og miðlanotkun Read More »

Ung börn og snjalltæki – grunnur að góðri byrjun

Á heimasíðu Heimilis og skóla er bæklingur með leiðbeiningum fyrir foreldra og aðra um snjalltæki og ung börn. Þar kemur fram að fyrstu kynni barna af snjalltækjum ættu að fara fram undir handleiðslu forráðamanna og/eða annarra fullorðinna.  Sameiginleg reynsla og leiðsögn stuðli að ánægjulegri upplifun og góðri byrjun barnsins í heimi tækninnar.

Scroll to Top
Scroll to Top