Kvenfrumkvöðlar
Listi yfir tólf hluti sem konur fundu upp en fáir vita af.
Kennsluhugmynd um hvernig skoða má áhrif karlmennskuímynda og kvenleika á hegðun ungmenna í ákveðnum aðstæðum.
Karlmennska og kvenleiki – ímyndir og áhrif Read More »
Sjá hér að neðan nokkrar leiðir til að vinna með lagatexta og tónlistarmyndbönd og greina þá með nemendum í ljósi tilfinninga, samskipta og kynlífs.
Greining á lagatextum Read More »
Kveikjur að umræðum í bekknum um jafnrétti og stöðu kvenna í heiminum. – sjá staðreyndir um stöðu kvenna á heimsvísu hér að neðan:
Staðreyndir um stöðu kvenna í heiminum Read More »
Heimasíða þar sem unnið er út frá hugmyndum um alhliða kynfræðslu og hentar fyrir nemendur frá 1.-10. bekkjar.
Kynfræðsla – heimasíða Sæmundarskóla Read More »
Verkfæri til að kenna börnum um muninn á kynvitund, kyntjáningu og hverjum fólk laðast að. Athugið að fólk getur verið hvar sem er á örinni/rófinu. Til dæmis getur kyntjáning einstaklings verið mest kvenleg en svolítið karllæg líka. Við getum laðast næstum alveg að körlum en svolítið að konum líka eða kynsegin fólki o.s.frv. Þetta er
Hér má finna upptökur frá fræðslufundarröð um leiðsagnarnám sem haldin var á vorönn árið 2021. Í upptökunum fer Nanna Christiansen ítarlega fyrir fjölmörg atriði er snúa að leiðsagnarnámi og svara spurningum kennara sem tóku þátt í fundunum.
Fræðslufundarröð um leiðsagnarnám Read More »
Fjölbreytt og skemmtileg barnamenningarhátíð var haldin vorið 2021. Í ljósi aðstæðna í samfélaginu var hátíðin með breyttu sniði og viðburðum dreift á lengri tíma. Margir fjölbreyttir og skemmtilegir viðburðir fóru fram víðsvegar um borgina og útbjó Skóla- og frístundasvið flottan sjónvarpsþátt um barnamenningarhátíð var útbúinn í samstarfi við RÚV. Leikskólinn Rauðhóll var með skemmtilega dagskrá
Barnamenningarhátíð 2021 Read More »
Þetta námsefni er ætlað miðstigi grunnskóla og byggir á hæfniviðmiðum og lykilhæfni Aðalnámskrár grunnskóla. Efnið er rafrænt og í formi gagnvirkra glærukynninga sem búnar voru til í fyrirlestrarforritinu Nearpod. Verkefnin byggja á femínískri menntunarfræði og kynjafræði og eru fimm talsins. Helstu þemu eru kvenleiki og karlmennska, kynbundinn launamunur, verkaskipting kynjanna, kynbundið náms- og starfsval og
Kynjajafnrétti – námsefni fyrir miðstig grunnskóla Read More »
Miðja máls og læsis hefur útbúið fallegar og skilmerkilega framsettar upplýsingar um útivistartíma barna á 6 tungumálum. Hér má finna prentanlegar útgáfur á ensku, pólsku, filippseysku, arabísku, spænsku, kúrdísku.
Útivistartími barna á 6 tungumálum Read More »