9-12 ára

Kynhyrningurinn

Verkfæri til að kenna börnum um muninn á kynvitund, kyntjáningu og hverjum fólk laðast að. Athugið að fólk getur verið hvar sem er á örinni/rófinu. Til dæmis getur kyntjáning einstaklings verið mest kvenleg en svolítið karllæg líka. Við getum laðast næstum alveg að körlum en svolítið að konum líka eða kynsegin fólki o.s.frv. Þetta er

Kynhyrningurinn Read More »

Barnamenningarhátíð 2021

Fjölbreytt og skemmtileg barnamenningarhátíð var haldin vorið 2021. Í ljósi aðstæðna í samfélaginu var hátíðin með breyttu sniði og viðburðum dreift á lengri tíma. Margir fjölbreyttir og skemmtilegir viðburðir fóru fram víðsvegar um borgina og útbjó Skóla- og frístundasvið flottan sjónvarpsþátt um barnamenningarhátíð var útbúinn í samstarfi við RÚV. Leikskólinn Rauðhóll var með skemmtilega dagskrá

Barnamenningarhátíð 2021 Read More »

Kynjajafnrétti – námsefni fyrir miðstig grunnskóla

Þetta námsefni er ætlað miðstigi grunnskóla og byggir á hæfniviðmiðum og lykilhæfni Aðalnámskrár grunnskóla. Efnið er rafrænt og í formi gagnvirkra glærukynninga sem búnar voru til í fyrirlestrarforritinu Nearpod. Verkefnin byggja á femínískri menntunarfræði og kynjafræði og eru fimm talsins. Helstu þemu eru kvenleiki og karlmennska, kynbundinn launamunur, verkaskipting kynjanna, kynbundið náms- og starfsval og

Kynjajafnrétti – námsefni fyrir miðstig grunnskóla Read More »

Scroll to Top