Þjóðminjasafnið – Skapandi samstarf við söfn
Á vef Þjóðminjasafns Íslands er að finna mjög skemmtilega fræðslupakka. Þar er einnig hægt að bóka heimsóknir fyrir leik- og grunnskólahópa og hópa úr frístundastarfi.
Þjóðminjasafnið – Skapandi samstarf við söfn Read More »