Félagsmálafræðsla
Hagnýtar upplýsingar um fundi, hlutverk og ábyrgð stjórnarfólks, framkomu og ræðumennsku.
Hagnýtar upplýsingar um fundi, hlutverk og ábyrgð stjórnarfólks, framkomu og ræðumennsku.
Grein í Skólaþráðum þar sem fjallað er um nemendaþing sem leið til að efla lýðræðisleg vinnubrögð í skólum.
Nemendaþing – leið til að efla lýðræði í skólastarfi Read More »
Um er að ræða verkefni úr verkefnakistu Landverndar sem kallast “Skólar á grænni grein.” Markmiðið með verkefninu er að þjálfa nemendur í lýðræðislegum vinnubrögðum, þjálfa nemendur í gagnrýnum skoðanaskiptum, skapa jafnræði í ákvarðanatöku og sýna nemendum fram á að að þeir geti haft raunveruleg áhrif á skólaumhverfið sitt. Verkefnið er hægt að vinna með 6-20
Skólaþing – Verkefnakista skóla á grænni grein Read More »
Hér er að finna tillögur og hugmyndir af því hvernig kennarar geta mögulega undirbúið og framkvæmt nemendaþing í skólanum. Þær hugmyndir sem lagðar eru fram er skipt eftir skólastigum.
Nemendaþing í skólum Read More »
💙✨🦢 Barnamenningarhátíð í Reykjavík var haldin 23. – 28. apríl 2024. Eins og síðastliðin ár var lag hátíðarinnar unnið í samstarfi við börn í 4. bekk grunnskólanna í Reykjavík. Þetta árið var þema hátíðarinnar lýðræði þar sem íslenska lýðveldið varð 80 ára. Börn 4. bekkjar unnu verkefni með sínum kennurum og voru hugmyndir þeirra og
Barnamenningarhátíð 2024 – Verkefni 4. bekkjar og lag hátíðarinnar Read More »
Vefur sem er tengslanet um upplýsinga- og miðlalæsi. Hlutverk tengslanetsins er að auðvelda upplýsingaskipti milli þeirra aðila sem vinna að upplýsinga- og miðlalæsi á Íslandi og greiða fyrir samstarfi meðlima. Á vefnum er m.a. að finna fræðslumyndbönd, hugtakalista o.fl.
Spil með fánum hinsegin málefna sem er hægt að nýta sem leik til að kynnast þessum málefnum nánar.
Hinsegin fána spil Read More »