Allt um ættleiðingar
Allt um ættleiðingar er hlaðvarp þar sem rætt um margt sem tengist ættleiðingum. Selma Hafsteinsdóttir móðir ættleidds drengs og meðlimur í stjórn Íslenskrar ættleiðingar fór af stað í upphafi ársins 2023 með hlaðvarpið, og hefur Selma fengið marga til sín.
Allt um ættleiðingar Read More »