Viltu tala íslensku við mig?
Grunnskólarnir í Grafarvogi og á Kjalarnesi hafa með samstilltu átaki innleitt nýjar leiðir í kennslu íslensku sem annars máls undir yfirskriftinni Viltu tala íslensku við mig? Markmiðið er að gera nemendur með íslensku sem annað mál að virkum þátttakendum í skólastarfinu og skólasamfélaginu. Sjá myndband um verkefnið sem sýnt var á menntastefnumóti 10 maí 2021. […]
Viltu tala íslensku við mig? Read More »