Bók: Hacking School Discipline
Í bókinni Hacking School Discipline: 9 Ways to Create a Culture of Empathy and Responsibility Using Restorative Justice er fjallað um leiðir til að skipta út hefðbundnum skólaaga fyrir sannreynt kerfi án refsinga með samfélagi ábyrgra, afkastamikilla og sjálfstæðra nemenda. Höfundar bókarinnar eru kennararnir og skólaleiðtogar, Nathan Maynard og Brad Weinstein. Þeir veita hagnýtar ábendingar […]
Bók: Hacking School Discipline Read More »