Starfsfólk

Stafræn nálgun á textíl

Á þessari vefsíðu eru kennsluleiðbeiningar og ýmsar upplýsingar sem tengjast skapandi textílvinnu með stafrænni tækni. Margir spennandi möguleikar eru í boði til að samþætta stafræna tækni og handverkið á skapandi hátt. Efninu er er skipt fimm flokka eftir því hvaða búnaður er notaður, en þeir eru; raftextíll, Cricut maker, þrívíddarprentun, laser skurður og stafrænn útsaumur. […]

Stafræn nálgun á textíl Read More »

Glæpavettvangur í Norðlingaskóla

Ritunarverkefnið Glæpavettvangur var unnið af íslenskukennurum á miðstigi í Norðlingaskóla í anda leiðsagnarnáms og stuðst var við hugmyndafræði ,,rætt til ritunar” eða Talk for writing. Nemendur settu sig í spor rannsóknarlögreglu og unnu ýmis ritunarverkefni sem tengdust glæpavettvangi. Einnig settu nemendur sig í spor fréttamanna og rituðu fréttir af glæpnum. Í þessu myndbandi kynna þau Unnur

Glæpavettvangur í Norðlingaskóla Read More »

Kynja- og hinseginfræði í leik- og grunnskólum

Kynja- og hinseginfræðsla er mikilvæg á öllum skólastigum. Slík fræðsla leiðir til aukins skilnings á fjölbreytileika og dregur úr einelti. Niðurstöður rannsókna sýna að jafnréttisfræðslu er víða ábótavant. Markmiðið með þessu verkefni er að fá skipulagða yfirsýn og þekkingu á námsefni á sviði kynja- og hinseginfræða í leik- og grunnskólum til þess að auðvelda kennurum

Kynja- og hinseginfræði í leik- og grunnskólum Read More »

Lestur til árangurs og Snillismiðja í Hólabrekkuskóla

Í þessu myndbandi er fjallað um fjölbreyttar námsaðferðir í Hólabrekkuskóla og Snillismiðju skólans þar sem unnið er með upplýsingatækni að margvíslegum verkefnum, s.s. í hljóðvarpi, á leiksviði, sköpun og margmiðlun. Skólinn leggur áherslu á að allir nemendur nái sem best að nýta og þroska styrkleika sína og taki virkan þátt í skólastarfinu.

Lestur til árangurs og Snillismiðja í Hólabrekkuskóla Read More »

Scroll to Top