Starfsfólk

Dagur gegn einelti

Ár hvert er 8. nóvember helgaður baráttunni gegn einelti. Skóla og frístundasviðs Reykjavíkurborgar hefur sett í loftið vef í tengslum við dag gegn einelti Á vefnum má m.a. finna finna myndbönd þar sem Vanda Sigurgeirsdóttir gefur góð ráð fyrir starfsfólk í skóla- og frístundastarfi ásamt upplýsingum um eineltistengd verkefni og verkfæri á vegum SFS.

Dagur gegn einelti Read More »

Art EQUAL

Art EQUAL vettvangurinn er fyrir fagfólk sem starfar með ungum börnum og vill gera list og menningu aðgengilega í daglegu lífi þeirra. Samstarfsvettvangurinn á að hvetja og hjálpa kennurum ungra barna við að samþætt list og menningu í fagstarfið þannig að öll börn njóti jafnræðis.  Einnig stuðlar Art EQUAL að samvinnu og samtali milli starfsfólks

Art EQUAL Read More »

Kynningarefni menntastefnu Reykjavíkurborgar

Hér má finna fjölbreytt kynningarefni fyrir menntastefnu Reykjavíkurborgar. Við hvetjum allt starfsfólk til að nota efnið á sem fjölbreyttastan máta t.d. undirskriftir í tölvupósta, í glærukynningar og merki og myndir inn í pósta til foreldra og í stundatöflur bekkja og margt fleira. Ath. Myndefnið á þessari síðu er aðeins til notkunar fyrir fyrir starfsstaði Skóla-

Kynningarefni menntastefnu Reykjavíkurborgar Read More »

Túlkar án landamæra, arabíska

Samantekt frá samtökunum Túlkar án landamæra um arabísku og arabísk málsvæði. Hún sýnir á hve stórt málsvæði arabískunnar er og hve ólíkar mállýskurnar geta verið. Þetta nýtist þegar við pöntum túlka eða skipuleggjum þýðingar því ekki er nóg að panta arabískumælandi túlk, heldur þarf túlkurinn að koma frá sama eða svipuðu málsvæði til þess að

Túlkar án landamæra, arabíska Read More »

Yousician – tónlistarnám

Í þessu appi er boðið upp á leiðbeiningar í tónlistarnámi á mörg hljóðfæri – forritið er endurgjaldslaust á prufutíma í 20 mín. á dag en ef maður vill meira þarf að greiða fyrir áskrift. Hægt er að fara í “tíma” og fá “verkefni” og læra frá grunni á hljóðfæri – gítar, bassa, ukulele, píanó og

Yousician – tónlistarnám Read More »

Scroll to Top