Nemendaþing í skólum
Hér er að finna tillögur og hugmyndir af því hvernig kennarar geta mögulega undirbúið og framkvæmt nemendaþing í skólanum. Þær hugmyndir sem lagðar eru fram er skipt eftir skólastigum.
Nemendaþing í skólum Read More »
Hér er að finna tillögur og hugmyndir af því hvernig kennarar geta mögulega undirbúið og framkvæmt nemendaþing í skólanum. Þær hugmyndir sem lagðar eru fram er skipt eftir skólastigum.
Nemendaþing í skólum Read More »
Þróunarverkefnið Lærum saman – lærdómssamfélag í leikskóla var unnið skólaárið 2021-2022 í leikskólanum Iðavelli á Akureyri. Samstarfsaðili var Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri. Verkefnastjórn var í höndum Írisar Rúnar Andersen og Önnu Lilju Sævarsdóttur.
Lærum saman – lærdómssamfélag í leikskóla Read More »
Verkfærahefti frá lærdómssamfélagi um valdeflingu unglingsstúlkna skólaárið ’23-’24. Heftið inniheldur samantekt á góðu starfi og verkefnum sem unnið hefur verið í grunnskólum og félagsmiðstöðvum víðsvegar um borgina.
Valdefling unglingsstúlkna Read More »
Spil með fánum hinsegin málefna sem er hægt að nýta sem leik til að kynnast þessum málefnum nánar.
Hinsegin fána spil Read More »
Vinnusmiðjurnar byggja á aðferðarfræði samfélagslegrar nýsköpunar þar sem allir þátttakendur fá rödd og tækifæri til að taka þátt í samtali og samsköpun hugmynda.
Vinnusmiðja fyrir fulltrúa í nemenda- og félagsmiðstöðvaráðum Read More »
Glærur sem stjórnendur eru hvattir til að nýta í forvarnarfræðslu fyrir foreldra. Glærurnar eru teknar saman af Margréti Lilju Guðmundsdóttur, þekkingarstjóra Planet Youth og sérfræðingi hjá Rannsóknum og greiningu. Um er að ræða þrjár útfærslur af glærum, eftir aldri barna foreldranna sem rætt er við hverju sinni. Einn fyrir foreldra barna í 1.-4. bekk, annan
Rannsóknir sýna…Við skiptum máli Read More »
Á vefsíðu Æskulýðsvettvangsins má finna verkfæri fyrir þau sem vinna með börnum og unglingum til að vinna með fjölmenningu á inngildandi hátt. Á vefsíðunni má finna ýmis verkfæri eins og hugtakasafn, gátlista og viðbragðsáætlun við fordómum, kynþáttaníði og mismunun.
Fjölmenning og inngilding í íþrótta- og æskulýðsstarfi Read More »