Fræðilegt

Kynferðisleg áreitni og kynferðislegt ofbeldi

Hér fyrir neðan má finna skilgreiningu á kynferðislegri áreitni annarsvegar og kynferðislegu ofbeldi hinsvegar. Á vef menntastefnunnar má einnig finna leiðbeiningar til barna sem hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi og leiðbeiningar fyrir starfsfólk í skóla- frístundastarfi sem hefur vitneskju um börn sem verið er að breyta ofbeldi. Bendum einnig á verkefnið Opinskátt um […]

Kynferðisleg áreitni og kynferðislegt ofbeldi Read More »

Að hugleiða framtíðir – kennsluefni

Framtíðarsetur Íslands í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur gefið út kennslubókina Að hugleiða framtíðir. Um er að ræða efni sem leiðbeinendur, kennarar og nemendur geta nýtt sér þegar kemur að því að skoða eigin framvindu til framtíðar. Á vef framtíðarsetursins má finna vinnuskjöl og leiðbeiningar til kennara en bókina sjálfa má kaupa á Amazon.com og skoða

Að hugleiða framtíðir – kennsluefni Read More »

Tví- og fjöltyngi

Hér má finna þrjá frábæra bæklinga um tvítyngi og fjöltyngi sem ætlaðir eru foreldrum og starfsfólki leik- og grunnskóla. Bæklingunum er ætlað að vera ítarefni til viðbótar foreldraviðtali með ráðgjöf eða foreldrafræðslu um málheim fjöltyngdra barna og gæðamálörvun. Foreldri bregst við tjáningu barnsins síns Málþroski tvítyngdra barna Tvítyngt barn og tungumál þess Miðja máls og

Tví- og fjöltyngi Read More »

Velkomin til starfa í leikskóla – meistaraverkefni

Velkomin til starfa í leikskóla – Stafrænt fræðsluefni fyrir leiðbeinendur við upphaf starfs er fræðsluefni fyrir nýja leiðbeinendur í leikskólum og leiðbeiningar fyrir þá sem taka á móti þeim til starfa. Verkefnið er lokaverkefni Melkorku Kjartansdóttur við deild kennslu- og menntunarfræða í Háskóla Íslands. Verkefnið var eitt sjö meistaraverkefna sem fékk viðurkenningu skóla- og frístundaráðs

Velkomin til starfa í leikskóla – meistaraverkefni Read More »

Hljómleikur

Hljómleikur er kennslubók í ukulele- og hljómborðsleik fyrir byrjendur á miðstigi grunnskóla eða forskóladeildir tónlistarskóla. Bókin er afurð meistaraverkefnis Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur við listkennsludeild Listaháskóla Íslands. Hægt að fylgjast með fréttum af bókinni á Facebook og hafa samband við Helgu Þórdísi sem býður upp á námskeið þar sem stuðst er við efni bókarinnar. Verkefnið var

Hljómleikur Read More »

Facebook-hópar brúarsmiða MML fyrir foreldra á mismunandi tungumálum

Þetta er verkfæri sem starfsfólk í skóla- og frístundastarfi getur bent foreldrum á. ARABÍSKU- OG KÚRDÍSKUMÆLANDI FORELDRAR Á ÍSLANDIصفحة المعلومات لأولیاء الأمور في ریکیافیک FILIPPSEYSKUMÆLANDI FORELDRAR Á ÍSLANDIMga Pilipinong Magulang sa Iceland PÓLSKUMÆLANDI FORELDRAR Á ÍSLANDIInformacje dla polskich rodziców w Islandii ENSKUMÆLANDI FORELDRAR Á ÍSLANDIFacebook group for parents in English

Facebook-hópar brúarsmiða MML fyrir foreldra á mismunandi tungumálum Read More »

Verkfærakista fyrir foreldra af erlendum uppruna

Í þessa verkfærakistu hafa brúarsmiðir hjá Miðju máls og læsis safnað saman ýmsu sem foreldrar barna af erlendum uppruna geta notað til að styðja við heimanám barna og íslenskunám. Verkfærakistan er á pólsku, ensku, íslensku og filippseysku Educational toolbox for parents with a foreign origin on how to support their children’s Icelandic language and homework.

Verkfærakista fyrir foreldra af erlendum uppruna Read More »

Gulrót

Ferðalag nýliða í heimilisfræðikennslu

Ferðalag nýliða í heimilisfræðikennslu – Þroskasaga er meistaraverkefni Steinunnar E. Benediktsdóttur við deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Um er að ræða starfendarannsókn í grunnskóla þar sem höfundur gerir grein fyrir eigin reynslu af fyrstu tveimur starfsárum sínum við kennslu. Verkefnið gefur mjög áhugaverða sýn á starf heimilsfræðikennara og starf í grunnskólum

Ferðalag nýliða í heimilisfræðikennslu Read More »

Hlutverk skóla í lýðræðissamfélagi

Viðtal við Colin Crouch á vegum ráðstefnunnar Scuola Democratica 2019Colin Crouch er prófessor við háskólann í Warwick og hefur rannsakað hlutverk menntunar í nútíma lýðræðissamfélagi.Í viðtalinu hér er sérstaklega fjallað um stöðu og virði menntunar á tímum þegar menntun veitir ekki sjálfkrafa fjárhagslegan ávinning. Viðtalið er á ensku.

Hlutverk skóla í lýðræðissamfélagi Read More »

Scroll to Top