Fræðilegt

Heilbrigði og velferð – Rit um grunnþætti menntunar

Í þessu riti er fjallað um hvernig efla má heilbrigði og stuðla markvisst að velferð og vellíðan í öllu skólastarfi. Helstu þættir heilbrigðis sem áhersla er lögð á eru jákvæð og raunsönn sjálfsmynd, hreyfing, næring, hvíld, andleg vellíðan, góð samskipti, öryggi, hreinlæti, kynheilbrigði og skilningur á eigin tilfinningum og annarra. Þetta er eitt af sex heftum

Heilbrigði og velferð – Rit um grunnþætti menntunar Read More »

Leiðarvísir um stuðning við móðurmál og virkt tvítyngi

Fjöltyngd börn sem búa á Íslandi eiga það sameiginlegt að alast upp við fleiri en eitt tungumál. Kunnátta í íslensku er forsenda farsællar skólagöngu og þátttöku í íslensku samfélagi og góð kunnátta í eigin móðurmáli styrkir nám í öðrum tungumálum. Einnig eru móðurmál fjöltyngdra barna undirstaða tengsla þeirra við foreldra, ættingja og vini á Íslandi

Leiðarvísir um stuðning við móðurmál og virkt tvítyngi Read More »

Hinn kynjaði heili

Í þessum frábæra fyrirlestri ræðir prófessor Gina Rippon  um áhrif umhverfis og uppeldis á þróun heilans og svarar ýmsum mýtum um karlaheila og kvennaheila. Dr. Gina Rippon er prófessor taugavísindum við Aston Brain Centre við Aston University í Birmingham. Hún gaf nýverið út bókina Gendered Brain: The New Neuroscience that Shatters the Myth of the

Hinn kynjaði heili Read More »

Dagur gegn einelti

Ár hvert er 8. nóvember helgaður baráttunni gegn einelti. Skóla og frístundasviðs Reykjavíkurborgar hefur sett í loftið vef í tengslum við dag gegn einelti Á vefnum má m.a. finna finna myndbönd þar sem Vanda Sigurgeirsdóttir gefur góð ráð fyrir starfsfólk í skóla- og frístundastarfi ásamt upplýsingum um eineltistengd verkefni og verkfæri á vegum SFS.

Dagur gegn einelti Read More »

Art EQUAL

Art EQUAL vettvangurinn er fyrir fagfólk sem starfar með ungum börnum og vill gera list og menningu aðgengilega í daglegu lífi þeirra. Samstarfsvettvangurinn á að hvetja og hjálpa kennurum ungra barna við að samþætt list og menningu í fagstarfið þannig að öll börn njóti jafnræðis.  Einnig stuðlar Art EQUAL að samvinnu og samtali milli starfsfólks

Art EQUAL Read More »

Túlkar án landamæra, arabíska

Samantekt frá samtökunum Túlkar án landamæra um arabísku og arabísk málsvæði. Hún sýnir á hve stórt málsvæði arabískunnar er og hve ólíkar mállýskurnar geta verið. Þetta nýtist þegar við pöntum túlka eða skipuleggjum þýðingar því ekki er nóg að panta arabískumælandi túlk, heldur þarf túlkurinn að koma frá sama eða svipuðu málsvæði til þess að

Túlkar án landamæra, arabíska Read More »

Scroll to Top