Ítarefni

Bók: Hacking School Discipline

Í bókinni Hacking School Discipline: 9 Ways to Create a Culture of Empathy and Responsibility Using Restorative Justice er fjallað um leiðir til að skipta út hefðbundnum skólaaga fyrir sannreynt kerfi án refsinga með samfélagi ábyrgra,  afkastamikilla og sjálfstæðra nemenda. Höfundar bókarinnar eru kennararnir og skólaleiðtogar, Nathan Maynard og Brad Weinstein. Þeir veita hagnýtar ábendingar […]

Bók: Hacking School Discipline Read More »

Geðlestin

Á vefsíðunni Geðlestin er geðfræðsla fyrir nemendur í efri bekkjum grunnskóla og framhaldsskóla sem byggir á þeirri staðreynd að við búum öll við geð rétt eins og við erum með hjarta. Á lífsleiðinni er mjög líklegt að við lendum í mótvind og þurfum jafnvel að leita okkur aðstoðar. Öflug geðrækt frá unga aldri út lífið

Geðlestin Read More »

G-skólar

Á þessum undirvef Reykjavíkurborgar eru hagnýtar upplýsingar og leiðbeiningar um hugbúnað, námstæki, persónuvernd og ýmsar leiðbeiningar til að styðja við stafræna grósku í skóla- og frístundastarfi borgarinnar. Vefurinn er hugsaður fyrir nemendur, foreldra og starfsmenn.

G-skólar Read More »

Stafræn nálgun á textíl

Á þessari vefsíðu eru kennsluleiðbeiningar og ýmsar upplýsingar sem tengjast skapandi textílvinnu með stafrænni tækni. Margir spennandi möguleikar eru í boði til að samþætta stafræna tækni og handverkið á skapandi hátt. Efninu er er skipt fimm flokka eftir því hvaða búnaður er notaður, en þeir eru; raftextíll, Cricut maker, þrívíddarprentun, laser skurður og stafrænn útsaumur.

Stafræn nálgun á textíl Read More »

Scroll to Top