Myndbönd

Rætur – þættir um fólk sem á rætur um allan heim

Fimm sjónvarpsþættir á ruv.is um fólk sem hefur sest að á Íslandi af ólíkum ástæðum. Í þáttunum er fjallað um innflytjendur á Íslandi, siði og venjur í ólíkum löndum, sambýli íslenskunnar og annara tungumála, að vera útlendingur á íslenskum vinnumarkaði og birtingarmyndir innflytjenda í fjölmiðlum. Hver þáttur er um 30 mín.

Rætur – þættir um fólk sem á rætur um allan heim Read More »

Ný birtingarmynd kynferðisbrota

Nektarmyndasendingar ungmenna eru ný birtingarmynd kynferðisafbrota. Ungmenni eru oft undir þrýstingi um að senda og taka á móti kynferðislegum myndasendingum. Slíkum myndum er því miður oft deilt áfram og hætta á að þær fari í dreifingu á netinu – og jafnvel að þær endi á klámsíðum. Undanfarið hefur einnig borið á því að fullorðnir einstaklingar

Ný birtingarmynd kynferðisbrota Read More »

Virkir foreldrar

Rannsóknir hafa sýnt að virkni foreldra skiptir miklu máli þegar kemur að forvörnum.Samtök foreldra grunnskólabarna í Reykjavík (SAMFOK) hafa látið gera forvarnarmyndbönd sem ætluð eru foreldrum, s.s. um æskilega skjánotkun, gildi svefns, foreldrasamveru, foreldrarölt og fl.Myndböndin eru stutt og hnitmiðuð og má senda á foreldra eða nota á foreldrafundum.

Virkir foreldrar Read More »

Scroll to Top