Myndbönd

Ný birtingarmynd kynferðisbrota

Nektarmyndasendingar ungmenna eru ný birtingarmynd kynferðisafbrota. Ungmenni eru oft undir þrýstingi um að senda og taka á móti kynferðislegum myndasendingum. Slíkum myndum er því miður oft deilt áfram og hætta á að þær fari í dreifingu á netinu – og jafnvel að þær endi á klámsíðum. Undanfarið hefur einnig borið á því að fullorðnir einstaklingar

Ný birtingarmynd kynferðisbrota Read More »

Virkir foreldrar

Rannsóknir hafa sýnt að virkni foreldra skiptir miklu máli þegar kemur að forvörnum.Samtök foreldra grunnskólabarna í Reykjavík (SAMFOK) hafa látið gera forvarnarmyndbönd sem ætluð eru foreldrum, s.s. um æskilega skjánotkun, gildi svefns, foreldrasamveru, foreldrarölt og fl.Myndböndin eru stutt og hnitmiðuð og má senda á foreldra eða nota á foreldrafundum.

Virkir foreldrar Read More »

Hlutverk skóla í lýðræðissamfélagi

Viðtal við Colin Crouch á vegum ráðstefnunnar Scuola Democratica 2019Colin Crouch er prófessor við háskólann í Warwick og hefur rannsakað hlutverk menntunar í nútíma lýðræðissamfélagi.Í viðtalinu hér er sérstaklega fjallað um stöðu og virði menntunar á tímum þegar menntun veitir ekki sjálfkrafa fjárhagslegan ávinning. Viðtalið er á ensku.

Hlutverk skóla í lýðræðissamfélagi Read More »

Scroll to Top