Lærum íslensku
Á þessum vef á vegum Giljaskóla á Akureyri er hægt að finna bjargir og síður að styðjast við í íslenskunámi og kennslu – og til að skilja almennt íslensku betur.
Á þessum vef á vegum Giljaskóla á Akureyri er hægt að finna bjargir og síður að styðjast við í íslenskunámi og kennslu – og til að skilja almennt íslensku betur.
Á þessari vefsíðu fjallar Kristín Dýrfjörð um strauma og stefnur í leikskólamálum og miðlar af þekkingu sinni.
Laupur – heimasíða Kristínar Dýrfjörð Read More »
Hlaðvarp um nám og kennslu í breyttum heimi menntunar. Samtöl við kennara og aðra sérfræðinga um nám og kennslu.
Kennarastofan – hlaðvarp Read More »
Á þessum vef hefur Saga Stephensen safnað saman ýmsum verkfærum sem tengjast fjölmenningu og gildi fjölbreytileikans fyrir starfsfólk leikskóla.
Fjölmenning í leikskóla – samantekt verkfæra Read More »
Kynja- og hinseginfræðsla er mikilvæg á öllum skólastigum. Slík fræðsla leiðir til aukins skilnings á fjölbreytileika og dregur úr einelti. Niðurstöður rannsókna sýna að jafnréttisfræðslu er víða ábótavant. Markmiðið með þessu verkefni er að fá skipulagða yfirsýn og þekkingu á námsefni á sviði kynja- og hinseginfræða í leik- og grunnskólum til þess að auðvelda kennurum
Kynja- og hinseginfræði í leik- og grunnskólum Read More »
Vefur með ýmsum hugmyndum um það hvernig vinna megi með orðflokka fyrir börn á leikskólaaldri. Vefurinn er í þróun og seinna mun bætast fleira og fjölbreyttara efni við sem tengist málörvun barna á leikskólaaldri.
Valteri er finnsk ráðgjafamiðstöð sem starfar undir finnsku menntamálastofnuninni. Valteri styður innleiðingu menntunar fyrir alla í öllum skólum Finnlands. Í samvinnu við heimasveitarfélagið styður ráðgjafamiðstöðin við að skólagöngu þeirra barna sem þurfa á stuðningi að halda með þverfaglegri sérfræðiþekkingu. Veitt er fjölþætt þjónusta fyrir hvers kyns almennar, auknar og sérstakar stuðningsþarfir. Valteri hefur líka veitt
Valteri-skólinn og ráðgjöf í Finnlandi. Read More »
Á vefsíðunni THAT GUY er margvíslegt fræðsluefni frá lögregluyfirvöldum í Skotlandi sem miðar að því að draga úr kynferðisofbeldi og áreitni. Einnig efni til að kveikja umræður meðal karla um leiðir til úrbóta. Markmiðið er að bæta líðan og öryggi kvenna og stuðla að jafnrétti kynja.
Austur-Vestur-sköpunarsmiðjur eru þróunarverkefni sem unnið er í samstarfi Ingunnarskóla, Selásskóla og Vesturbæjarskóla. Á vefsíðu verkefnisins má nálgast ítarlega upplýsingar um verkefnið. Verkefnið hlaut styrk í B-hluta þróunar og nýsköpunarsjóðs Skóla- og frístundaráðs fyrir skólaárið 2019-2020, 2020-2021 og 2021-2022. Það fékk hvatningarverðlaun skóla- og frístundaráðs í flokki samstarfsverkefna 2021 og var tilnefnt til Íslensku menntaverðlaunanna 2021
Austur-Vestur sköpunarsmiðjur Read More »
Á vef Árnastofnunar finnur þú Skramba sem leiðréttir stafsetningu í íslensku. Hann er frábært verkfæri fyrir lesblinda, fólk með annað móðurmál en íslensku og alla Íslendinga sem eru óöruggir með stafsetningu í íslensku. Þú getur afritað og límt inn þokkalega langan texta inn á svæðið og þú færð ábendingu um það sem leiðrétta þarf í
Skrambi leiðréttir stafsetningu Read More »