Verkefni

Vináttufærniþjálfun í frístundastarfi

Gleðipinnar – Samskipta og vináttufærninámskeið í 8 tímum er kennsluáætlun fyrir námskeið sem Íunn Eir Gunnarsdóttir hélt fyrir börn í 1. og 2. bekk í frístundaheimilinu Glaðheimum í samstarfi við Langholtsskóla. Kennsluáætlunin fer yfir öll verkefnin sem farið var í, hvað ber að varast og hvernig hægt er að bregðast við mögulegum vandamálum.

Vináttufærniþjálfun í frístundastarfi Read More »

Jafnréttisbaráttan – Kennsluefni fyrir 5.-10. bekk

Kennsluefnið í heild sinni má finna á vef Kvennréttindafélags Íslands og er ætlað efri bekkjum grunnskóla 5.-10. bekk. Það samanstendur af sex æfingum og einu hópverkefni og hver æfing stendur sjálfstætt og því er frjálst að velja og nýta eitt verkefni. Stök æfing gæti átt heima í námsgreinum eins og samfélagsfræði, sögu, íslensku og stærðfræði.

Jafnréttisbaráttan – Kennsluefni fyrir 5.-10. bekk Read More »

Fræðsla fyrir skólahópa í Húsdýragarðinum

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn býður upp á fjölbreytta fræðslu fyrir skólahópa á öllum skólastigum. Leikskólar og grunnskólar Reykjavíkurborgar geta sótt fræðsluna án endurgjalds og það er í boði að sækja fræðsluna allt skólaárið. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir þá fræðslu sem í boði er auk þess sem að allir aldurshópar geta komið í leiðsögn

Fræðsla fyrir skólahópa í Húsdýragarðinum Read More »

Jörð í hættu?

Er jörðin í hættu? Hvað getum við gert til að bæta tækifæri komandi kynslóða á jörðinni? Hvað þurfum við í raun og veru? Jörð í hættu? er þverfaglegt þemaverkefni sem samþættir náttúru- og samfélagsgreinar. Verkefnið er nemendamiðað og er lögð áhersla á skapandi skil. Nemendur læra um nauðsynjar, loft, vatn, rusl og getu til aðgerða.

Jörð í hættu? Read More »

Vísindavaka

Vísindavaka er nemendamiðað hálf stýrt leitarnám þar sem nemendur í 6. til 10. bekk læra um ferli vísinda með því að búa til eigin tilraun, gera samanburðartilraun og kanna áhrif breyta. Í verkefninu Vísindavöku hanna nemendur samanburðartilraun og læra um breytur með því að skilgreina þær í athugunum sínum. Með því að safna gögnum og

Vísindavaka Read More »

Tæknisnilld og sköpunargleði

Markmið þessa verkefnis var að valdefla nemendur í gegnum tækni og sköpun. Verkefnið sem unnið var í Foldaskóla fól í sér að efla starfsmenn í vinnu með upplýsingatækni og fjölbreyttar kennsluaðferðir með það í huga að takast á við þær áskoranir sem felast í breyttu samfélagi og tæknibreytingum. Verkefnið fékk styrk úr þróunar- og nýsköpunarsjóði

Tæknisnilld og sköpunargleði Read More »

Sýndu þig – Endurskinsmerki

Verkefnið Sýndu þig felur í sér að gefa nemendum tækifæri til að hanna og útbúa eigin endurskinsmerki á einfaldan og skemmtilegan hátt. Frábær leið fyrir nemendur og kennara til að kynnast möguleikum vínilskera og læra undirstöðuatriði í Inkscape. Þetta verkfæri er afrakstur verkefnisins Skapandi námssamfélag í Breiðholti sem fékk styrk út B-hluta þróunar- og nýsköpunarsjóðs skóla- og

Sýndu þig – Endurskinsmerki Read More »

Vínil uppskriftarbók

Í þessari glæsilegu uppskriftabók má finna hagnýt verkefni sem flestir ættu að geta nýtt til að taka sín fyrstu skref í að búa til skjöl sem henta fyrir vínylskera með teikniforritinu Inkscape. Uppskriftabókin er góður grundvöllur fyrir frekara nám og mótun nýrra hugmynda með stafrænni framleiðslutækni. Uppskriftabókin getur því verið hagnýt öllum skólum hvort sem

Vínil uppskriftarbók Read More »

Að búa til og sýsla með mýsli

Í þessu verkfæri má finna annarsvegar glæsilegar leiðbeiningar um hvernig á að búa til mýsli, efni framtíðarinnar og hinsvegar vinnuhefti fyrir kennara um hvernig hægt er að nýta efnið í kennslu. Þetta verkfæri er afrakstur verkefnisins Skapandi námssamfélag í Breiðholti sem fékk styrk út B-hluta þróunar- og nýsköpunarsjóðs skóla- og frístundaráðs fyrir skólaárið 2019-2020 og 2020-2021.

Að búa til og sýsla með mýsli Read More »

Draumasviðið – Verkfæri fyrir leiklistarkennslu

Í þessu riti má finna samansafn af verkfærum sem notuð voru á leiklistarnámskeiði sem Frístundamiðstöðin Tjörnin hélt ásamt Austurbæjarskóla með stuðningi frá Menntavísindasviði HÍ. Í ritinu má finna almenna leiki og æfingar sem hægt er að nota í upphitun, einbeiting til að byggja upp traust, bæta samskipti, efla gagnrýna hugsun o.s.frv. auk sérhæfðra leiklistaræfinga til

Draumasviðið – Verkfæri fyrir leiklistarkennslu Read More »

Scroll to Top