Einhverfa – fræðsluefni
Á vef Einhverfusamtakanna er margvíslegt fræðsluefni um einhverfu og einhverfurófið. Þar má m.a. finna myndbönd, greinar og upptökur frá málþingum.
Einhverfa – fræðsluefni Read More »
Á vef Einhverfusamtakanna er margvíslegt fræðsluefni um einhverfu og einhverfurófið. Þar má m.a. finna myndbönd, greinar og upptökur frá málþingum.
Einhverfa – fræðsluefni Read More »
Tungumálatorg, verkfærakista vegna íslensku sem annars máls. Safn verkefna og gagnlegra hluta sem nýtist í vinnu með fjöltyngdum börnum. Efninu var safnað saman á starfsdögum kennara í íslensku sem öðru tungumáli sem haldnir voru af Huldu Karen Daníelsdóttur.
Íslenska sem annað tungumál, verkfæri Read More »
Litabók með jákvæðum íslenskum orðum og setningum. Ábending: sniðugt er að prenta tvær síður á einu blaði til að spara pappír (hver síða kemur þá sem A5).
Litabók – íslensk jákvæð orð og setningar Read More »
Á vef Þjóðminjasafns Íslands er að finna mjög skemmtilega fræðslupakka. Þar er einnig hægt að bóka heimsóknir fyrir leik- og grunnskólahópa og hópa úr frístundastarfi.
Þjóðminjasafnið – Skapandi samstarf við söfn Read More »
Árið 2023 gaf Miðstöð menntunar og skólaþjónustu út bókina Orð eru ævintýri í samvinnu við Miðju máls og læsis hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar, leikskólana Laugasól og Blásalir, Austurbæjarskóla og námsbrautar í talmeinafræði við Háskóla Íslands. Um er að ræða rafbók, hugmyndabanka fyrir leik- og grunnskóla, tungumálavef og mynda- og orðaspjöld. Allt nýtist þetta gífurlega
Til að átta sig á félagstengslum bekkjarins getur verið ágætt að teikna upp tengslanet. Hverjir tengjast hverjum, hverjir eru bestu vinir, hverjir eru kunningjar og hverjir eru stakir. Vanti kennara upplýsingar getur hann einnig spurt nemendurnar sjálfa, hverjum þeir tengjast helst innan bekkjarins. Meðfylgjandi er blað sem hægt er að nota til að teikna upp
Tengslanet bekkjarins Read More »