Teiknimyndagerð
Með smáforritinu Puppet Pals II er er hægt að búa til æsispennandi teiknimyndir á einfaldan hátt. Teiknimyndaklúbbur
Með smáforritinu Puppet Pals II er er hægt að búa til æsispennandi teiknimyndir á einfaldan hátt. Teiknimyndaklúbbur
Gaman er að fara í spurningaleiki með börnum og spyrja um allt milli himins og jarðar. Starfsfólk getur undirbúið spurningar og börnin safna svo stigum með því að svara rétt. Einnig geta börnin búið til sínar eigin spurningar og spurt hvert annað. Spurningaklúbbur
Handbók um eflingu máls og læsis á frístundaheimilum Reykjavíkurborgar. Hugmyndabanki sem auðvelt er að byggja á.
Makerspace gengur undir ýmsum nöfnum hérlendis s.s. snjallsmiðja, hönnunarsmiðja, snillismiðja, gerver eða tilraunaverkstæði.Á þessum vef um snillismiðjur eru alls slags verkefni og fróðleikur.
Snillismiðjur – Makerspace Read More »
Á þessum vef má finna kennsluhugmyndir og leiðbeiningar fyrir stafrænni efnisgerð.
Upplýsingatækni og söguaðferðin Read More »
Vefur þar sem foreldrar, kennarar og aðrir sem vinna með börn geta nálgast fjölbreytt námsefni í lestrarnámi, stærðfræði og fleiri greinum.
Fjölbreyttar kennsluaðferðir fyrir fjöruga krakka Read More »
Ásta Egilsdóttir og Guðrún Guðbjarnardóttir, grunnskólakennarar á Akranesi, tóku saman handbókina Að fanga fjölbreytileikann – með verkfærum í Byrjendalæsi.
Að fanga fjölbreytileikann Read More »
Á Ritunarvef MMS geta allir fundið verkefni í ritun og skapandi skrifum við sitt hæfi.
Ritunarvefur Menntamálastofnunar Read More »
Nýsköpunarkeppni grunnskólanna (NKG) er hugmyndasamkeppni fyrir nemendur í 5. – 7. bekk grunnskóla. Á vef keppninnar má finna upplýsingar um keppina auk fjölbreytts fróðleiks fyrir kennara til að styðja við nýsköpunarvinnu með nemendum í 5.-7. bekk.
Nýsköpunarkeppni grunnskólanna Read More »