Frístundalæsi
Handbók um eflingu máls og læsis á frístundaheimilum Reykjavíkurborgar. Hugmyndabanki sem auðvelt er að byggja á.
Handbók um eflingu máls og læsis á frístundaheimilum Reykjavíkurborgar. Hugmyndabanki sem auðvelt er að byggja á.
Makerspace gengur undir ýmsum nöfnum hérlendis s.s. snjallsmiðja, hönnunarsmiðja, snillismiðja, gerver eða tilraunaverkstæði.Á þessum vef um snillismiðjur eru alls slags verkefni og fróðleikur.
Snillismiðjur – Makerspace Read More »
Á þessum vef má finna kennsluhugmyndir og leiðbeiningar fyrir stafrænni efnisgerð.
Upplýsingatækni og söguaðferðin Read More »
Vefur þar sem foreldrar, kennarar og aðrir sem vinna með börn geta nálgast fjölbreytt námsefni í lestrarnámi, stærðfræði og fleiri greinum.
Fjölbreyttar kennsluaðferðir fyrir fjöruga krakka Read More »
Ásta Egilsdóttir og Guðrún Guðbjarnardóttir, grunnskólakennarar á Akranesi, tóku saman handbókina Að fanga fjölbreytileikann – með verkfærum í Byrjendalæsi.
Að fanga fjölbreytileikann Read More »
Á Ritunarvef MMS geta allir fundið verkefni í ritun og skapandi skrifum við sitt hæfi.
Ritunarvefur Menntamálastofnunar Read More »
Nýsköpunarkeppni grunnskólanna (NKG) er hugmyndasamkeppni fyrir nemendur í 5. – 7. bekk grunnskóla. Á vef keppninnar má finna upplýsingar um keppina auk fjölbreytts fróðleiks fyrir kennara til að styðja við nýsköpunarvinnu með nemendum í 5.-7. bekk.
Nýsköpunarkeppni grunnskólanna Read More »
Menntamálastofnun er með vef sem kallast Landafræði tónlistarinnar. Markmiðið er að kynna fyrir íslenskum nemendum menningu og tónlist sem er þeim framandi. Áhersla er lögð á að kynna ekki bara tónlistina heldur einnig það menningarlega samhengi sem tónlistin er sprottin úr. Námsefnið er fyrir nemendur á unglingastigi.
Landafræði tónlistarinnar. Read More »
Háskóli unga fólksins er fyrir fróðleiksfúsa og fjöruga krakka á aldrinum 12-16 ára. Skólinn stendur yfir í tæpa viku í júní og þá sækja nemendur mörg stutt námskeið og kynnast undrum tilverunnar með vísindamönnum í Háskóla Íslands. Háskóli unga fólksins er líka á Facebook.
Háskóli Unga Fólksins Read More »