Útivist og útinám í Grafarvoginum
Samstarfsverkefni allra frístundaheimila í hverfinu. Markmiðið er að virkja börn til aukinnar útiveru og tryggja að öll börn kynnist útivist og útinámi með markvissum hætti í frístundaheimilinu. Að stuðla að aukinni vellíðan, sjálfseflingu og félagsfærni í gegnum viðfangsefni í útivist og útinámi. Skólaárið 2019-2020 fékk verkefnið 3.000.000 kr. í styrk.
Útivist og útinám í Grafarvoginum Read More »