Orð eru til alls fyrst
Orð eru til alls fyrst er samstarfsverkefni leik- og grunnskóla í Grafarholti. Verkefnið miðar að því að vinna í sameiningu að því að þróa vinnulag sem miðar að tjáningarríku umhverfi í öllum þáttum skólalífsins fyrir öll börn skólanna á öllum aldursstigum. Orð eru til alls fyrst hefur það að marki að að nýta skimanir og […]
Orð eru til alls fyrst Read More »