Félagsfærni

Opinskátt um ofbeldi

Markmið verkefnisins Opinskátt um ofbeldi er að auka þekkingu barna á ofbeldi og gera þau fær um að ræða það opinskátt og taka afstöðu gegn því. Hér má finna myndir til að nota sem kveikjur að umræður, leiðbeiningar með myndunum og veggspjöld sem hægt er prenta út. Þrír starfsstaðir; leikskólinn Gullborg, Grandaskóli og frístundaheimilið Undraland, tóku þátt

Opinskátt um ofbeldi Read More »

Hinn kynjaði heili

Í þessum frábæra fyrirlestri ræðir prófessor Gina Rippon  um áhrif umhverfis og uppeldis á þróun heilans og svarar ýmsum mýtum um karlaheila og kvennaheila. Dr. Gina Rippon er prófessor taugavísindum við Aston Brain Centre við Aston University í Birmingham. Hún gaf nýverið út bókina Gendered Brain: The New Neuroscience that Shatters the Myth of the

Hinn kynjaði heili Read More »

Dagur gegn einelti

Ár hvert er 8. nóvember helgaður baráttunni gegn einelti. Skóla og frístundasviðs Reykjavíkurborgar hefur sett í loftið vef í tengslum við dag gegn einelti Á vefnum má m.a. finna finna myndbönd þar sem Vanda Sigurgeirsdóttir gefur góð ráð fyrir starfsfólk í skóla- og frístundastarfi ásamt upplýsingum um eineltistengd verkefni og verkfæri á vegum SFS.

Dagur gegn einelti Read More »

Scroll to Top